Paul Pogba ekki hættur: „Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2024 09:01 Paul Pogba sá Frakkland vinna 1-0 gegn Belgíu í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í gær. Jonathan Moscrop/Getty Images Paul Pogba sætir fjögurra ára banni frá fótbolta en er ekki búinn að leggja skóna á hilluna. Hann mun snúa aftur á knattspyrnuvöllinn þegar banninu lýkur. Pogba var heiðursgestur ásamt Blaise Matuidi á leik Frakklands og Belgíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í gær. „Ég er svo ánægður að finna fyrir ást fólksins, þegar ég mætti á leikinn í dag snerti það mig djúpt því ég hef verið lengi frá, að heyra fólk syngja nafnið mitt er góð tilfinning,“ sagði hann í viðtali við Sky Sport Italia eftir leik. Pogba er í banni frá fótbolta, það er bæði keppni og skipulagðri æfingastarfsemi, þangað til í ágúst 2027. Hann verður þá á sínu 36. aldursári en inntur eftir svörum um framtíð sína var hann kýrskýr. „Ég hef ekki gefið það neins staðar út að ég sé hættur, ég er ennþá fótboltamaður. Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti. Pogba er ekki búinn, Pogba er hér og þar til þú heyrir mig segja annað, hafðu engar áhyggjur. Ég hef ofboðslegan áhuga á endurkomu, mér líður aftur eins og barni sem vill verða atvinnumaður. Ég æfi og geri allt til að snúa aftur á völlinn.“ EM 2024 í Þýskalandi Ítalski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Pogba var heiðursgestur ásamt Blaise Matuidi á leik Frakklands og Belgíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í gær. „Ég er svo ánægður að finna fyrir ást fólksins, þegar ég mætti á leikinn í dag snerti það mig djúpt því ég hef verið lengi frá, að heyra fólk syngja nafnið mitt er góð tilfinning,“ sagði hann í viðtali við Sky Sport Italia eftir leik. Pogba er í banni frá fótbolta, það er bæði keppni og skipulagðri æfingastarfsemi, þangað til í ágúst 2027. Hann verður þá á sínu 36. aldursári en inntur eftir svörum um framtíð sína var hann kýrskýr. „Ég hef ekki gefið það neins staðar út að ég sé hættur, ég er ennþá fótboltamaður. Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti. Pogba er ekki búinn, Pogba er hér og þar til þú heyrir mig segja annað, hafðu engar áhyggjur. Ég hef ofboðslegan áhuga á endurkomu, mér líður aftur eins og barni sem vill verða atvinnumaður. Ég æfi og geri allt til að snúa aftur á völlinn.“
EM 2024 í Þýskalandi Ítalski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira