Sú besta í heimi bitin af hundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 23:30 Nelly Korda bað alla afsökunar á því að þurfa að draga sig út úr mótinu. Getty/ Ezra Shaw Nelly Korda er efst á heimslistanum í golfi en hún verður ekki með á næsta móti á evrópsku mótaröðinni. Ástæðan er þó af furðulegri gerðinni. Korda sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hafi þurft að draga sig út úr mótinu vegna meiðsla. Korda átti að keppa á LET Aramco Team Series mótinu í Englandi sem fer fram frá 3. til 5. júlí. Nelly Korda is OUT from the Ladies European Tour event in London after being bitten by a dog. pic.twitter.com/HZqOEN3F6d— Yahoo Sports (@YahooSports) June 28, 2024 Hún hafði titil að verja því hún vann þetta 54 holu mót í fyrra með fjórum höggum. „Því miður verð ég að tilkynna það að ég hef orðið að hætta við þátttöku á mótinu í London í næstu viku,“ skrifaði Korda. „Ég var bitin af hundi í Seattle á laugardaginn og þarf meiri tíma til að fá rétta meðhöndlun og ná mér að fullu,“ skrifaði Korda. Korda sagði ekki frá því hvar hundurinn beit hana. Hún var að keppa á KPMG móti á PGA mótaröðinni sem fór fram í Washington fylki. Korda náði ekki niðurskurðinum á mótinu. „Ég vil biðja LET afsökunar á fjarveru minni, sem og stuðningsaðila og aðdáendur mína. Takk fyrir skilninginn en ég hlakka til að snúa aftur inn á golfvöllinn,“ skrifaði Korda. 👱🏻♀️💥🐕 JUST IN: World #1 Nelly Korda had to WD from next weeks LET event due to needing time to recover from a dog bite 😮 @NellyLegion pic.twitter.com/W6bf0KbZT8— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) June 28, 2024 Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Korda sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hafi þurft að draga sig út úr mótinu vegna meiðsla. Korda átti að keppa á LET Aramco Team Series mótinu í Englandi sem fer fram frá 3. til 5. júlí. Nelly Korda is OUT from the Ladies European Tour event in London after being bitten by a dog. pic.twitter.com/HZqOEN3F6d— Yahoo Sports (@YahooSports) June 28, 2024 Hún hafði titil að verja því hún vann þetta 54 holu mót í fyrra með fjórum höggum. „Því miður verð ég að tilkynna það að ég hef orðið að hætta við þátttöku á mótinu í London í næstu viku,“ skrifaði Korda. „Ég var bitin af hundi í Seattle á laugardaginn og þarf meiri tíma til að fá rétta meðhöndlun og ná mér að fullu,“ skrifaði Korda. Korda sagði ekki frá því hvar hundurinn beit hana. Hún var að keppa á KPMG móti á PGA mótaröðinni sem fór fram í Washington fylki. Korda náði ekki niðurskurðinum á mótinu. „Ég vil biðja LET afsökunar á fjarveru minni, sem og stuðningsaðila og aðdáendur mína. Takk fyrir skilninginn en ég hlakka til að snúa aftur inn á golfvöllinn,“ skrifaði Korda. 👱🏻♀️💥🐕 JUST IN: World #1 Nelly Korda had to WD from next weeks LET event due to needing time to recover from a dog bite 😮 @NellyLegion pic.twitter.com/W6bf0KbZT8— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) June 28, 2024
Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira