Tólf klukkustunda gjörningur í Hörpu í dag Jón Ísak Ragnarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 15. júní 2024 10:46 Unnsteinn Manúel mun ásamt Ilmi Kristjáns og Ólafi Ásgeirssyni spyrja þrátíu og sex manns spjörunum úr í dag. Vísir Á morgun verður tólf klukkustunda langt verk flutt í Hörpu en gjörningurinn er hluti af Listahátíð Reykjavíkur. Verkið er sviðsverk þar sem þrjátíu og sex einstaklingar úr ólíkum starfstéttum koma saman og verða spurð sex hundruð spurninga. Verkið hefst klukkan tólf í hádeginu og stendur yfir til miðnættis. Aðgangur er ókeypis. Unnsteinn Manúel, sem er meðal þeirra sem taka þátt í verkinu, var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Hann segir einstaklingana þrátíu og sex sem verða í sýningunni gefa góða mynd af Reykjavík, þverskurð. Þau verða spurð sex hundruð spurninga þessar tólf klukkustundir, og spyrlarnir verða þrír, Unnsteinn Manúel, Ilmur Kristjánsdóttir og Ólafur Ásgeirsson. Unnsteinn segir að fólk geti komið inn og út af sýningunni eins og það vill, á meðan hún stendur yfir. „Við spyrjum fólk hvað þau gera og alls konar spurngingar um lífið, það verður bakari, kattasnyrtir, björgunasveitahundur, kokkur, málari, þrír hjúkrunarfræðingar og við tökum viðtöl við allt þetta fólk,“ segir Unnsteinn. „Stundum finnst mér eins og við séum að horfa á rosalega góða heimildamynd, og þá er tilfinningin sú að það er ekki hægt að gera þetta með leikurum. Við erum að fá alvöru fólk til að vera í sviðsverkinu, það er rosalega einstakt að hlusta á þau,“ segir Unnsteinn. Stífar æfingar hafi verið undanfarna daga með sjálfboðaliðum, og fólkið sem verður í sýningunni hafi því aldrei heyrt spurningarnar áður. Listahátíð í Reykjavík Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
Unnsteinn Manúel, sem er meðal þeirra sem taka þátt í verkinu, var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Hann segir einstaklingana þrátíu og sex sem verða í sýningunni gefa góða mynd af Reykjavík, þverskurð. Þau verða spurð sex hundruð spurninga þessar tólf klukkustundir, og spyrlarnir verða þrír, Unnsteinn Manúel, Ilmur Kristjánsdóttir og Ólafur Ásgeirsson. Unnsteinn segir að fólk geti komið inn og út af sýningunni eins og það vill, á meðan hún stendur yfir. „Við spyrjum fólk hvað þau gera og alls konar spurngingar um lífið, það verður bakari, kattasnyrtir, björgunasveitahundur, kokkur, málari, þrír hjúkrunarfræðingar og við tökum viðtöl við allt þetta fólk,“ segir Unnsteinn. „Stundum finnst mér eins og við séum að horfa á rosalega góða heimildamynd, og þá er tilfinningin sú að það er ekki hægt að gera þetta með leikurum. Við erum að fá alvöru fólk til að vera í sviðsverkinu, það er rosalega einstakt að hlusta á þau,“ segir Unnsteinn. Stífar æfingar hafi verið undanfarna daga með sjálfboðaliðum, og fólkið sem verður í sýningunni hafi því aldrei heyrt spurningarnar áður.
Listahátíð í Reykjavík Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira