„Ætlum að byggja upp til framtíðar“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ágúst Orri Arnarson skrifa 11. júní 2024 10:30 Aðalsteinn er nýráðinn yfirmaður handknattleiksmála og aðalþjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingi. vísir / sigurjón Handknattleiksþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson er fluttur heim til Íslands eftir tæplega tveggja áratuga dvöl erlendis til að taka við liði Víkings. Aðalsteinn er gríðarlega reynslumikill og hefur undanfarin átján ár stýrt liðum í efstu deildum Þýskalands og Sviss. Hann tekur við nú starfi aðalþjálfara meistaraflokks karla hjá Víkingi sem og hann verður yfirmaður handknattleiksmála. „Hlakka til að takast á við nýtt verkefni. Skemmtilegt að koma í gróskuríkt félag eins og Víking. Ég sé fyrst og fremst tækifæri fyrir Víking á þessu svæði sem Víkingur er, bæði hérna niðri í Fossvogi og svo þetta gamla Fram hverfi.“ „Hér hafa orðið til margir af okkar fremstu handboltamönnum í gegnum tíðina, bæði karla og kvennaflokki. Ég tel afskaplega mikilvægt fyrir handboltann í heild sinni að hér sé gott starf og að við höldum áfram að rækta þennan akur sem þessi hverfi hafa boðið handboltanum í gegnum tíðina.“ Það er ákveðið stökk að fara frá stórum atvinnumannaklúbbum erlendis og taka við liði í næstefstu deild á Íslandi. „Ég ætla að koma inn með ákveðið skipulag og ákveðinn aga. Ætla að vinna hlutina svolítið eins og ég er vanur að gera þá. Ætla að reyna fá fólk með mér og það hefur verið rauður þráður í okkar samtali, Víkings og mín, að virkja þann mannauð sem er í félaginu.“ Stefna Aðalsteins er skýr og mun hann vinna eftir sama skipulagi og hann hefur alltaf gert. „Það er að bæta einstaklinginn, koma með ákveðna hugmyndafræði og ákveðinn skóla sem maður vill framfylgja. Vinna í því að bæta leikmenn og liðið sjálft, ætlum að byggja upp til framtíðar og vitum að það er mikið verk framundan. Ætlum að byrja á hugmyndafræðinni og búa til ákveðinn skóla sem ég tel vera líklegan til árangurs,“ sagði Aðalsteinn að endingu. Handbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Aðalsteinn er gríðarlega reynslumikill og hefur undanfarin átján ár stýrt liðum í efstu deildum Þýskalands og Sviss. Hann tekur við nú starfi aðalþjálfara meistaraflokks karla hjá Víkingi sem og hann verður yfirmaður handknattleiksmála. „Hlakka til að takast á við nýtt verkefni. Skemmtilegt að koma í gróskuríkt félag eins og Víking. Ég sé fyrst og fremst tækifæri fyrir Víking á þessu svæði sem Víkingur er, bæði hérna niðri í Fossvogi og svo þetta gamla Fram hverfi.“ „Hér hafa orðið til margir af okkar fremstu handboltamönnum í gegnum tíðina, bæði karla og kvennaflokki. Ég tel afskaplega mikilvægt fyrir handboltann í heild sinni að hér sé gott starf og að við höldum áfram að rækta þennan akur sem þessi hverfi hafa boðið handboltanum í gegnum tíðina.“ Það er ákveðið stökk að fara frá stórum atvinnumannaklúbbum erlendis og taka við liði í næstefstu deild á Íslandi. „Ég ætla að koma inn með ákveðið skipulag og ákveðinn aga. Ætla að vinna hlutina svolítið eins og ég er vanur að gera þá. Ætla að reyna fá fólk með mér og það hefur verið rauður þráður í okkar samtali, Víkings og mín, að virkja þann mannauð sem er í félaginu.“ Stefna Aðalsteins er skýr og mun hann vinna eftir sama skipulagi og hann hefur alltaf gert. „Það er að bæta einstaklinginn, koma með ákveðna hugmyndafræði og ákveðinn skóla sem maður vill framfylgja. Vinna í því að bæta leikmenn og liðið sjálft, ætlum að byggja upp til framtíðar og vitum að það er mikið verk framundan. Ætlum að byrja á hugmyndafræðinni og búa til ákveðinn skóla sem ég tel vera líklegan til árangurs,“ sagði Aðalsteinn að endingu.
Handbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira