„Þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. júní 2024 21:24 Hákon Rafn Valdimarsson ver skot frá Cody Gakpo í leik kvöldsins. ANP via Getty Images Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki góða tilfinningu að þurfa að sækja boltann fjórum sinnum í eigið net í einum og sama leiknum. „Já, það er það. Það er ekki skemmtilegt, en við tökum bara það sem við getum tekið út úr þessum leik og áfram gakk,“ sagði Hákon í leikslok. „Fyrri hálfleikur var bara flottur. Við áttum kannski ekki skot, en mér fannst þetta frekar þægilegt í fyrri hálfleik. Þeir eiga þetta mark en síðan fannst mér þeir ekkert mjög hættulegir. Í seinni hálfleik verða menn svo bara smá þreyttir og við missum boltann á óþarfa stöðum. Svona þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni.“ Hákon segir Englandsleikinn síðastliðinn föstudag hafa setið í mönnum. „Þeir engu einn aukadag miðað við okkur í hvíld. Þeir gera fleiri breytingar á liðinu en við og það kannski sást aðeins í seinni hálfleik.“ Hann segir liðið þó geta tekið margt jákvætt með sér eftir leikina tvo. „Mér finnst við geta tekið fullt út úr þessum glugga. Mér fannst við mjög flottir á boltann á móti þessum góðu liðum. Varnarlega var Englandsleikurinn og fyrri hálfleikurinn góður. Við getum tekið allt það með okkur.“ Klippa: Hákon Rafn eftir leikinn gegn Hollandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira
„Já, það er það. Það er ekki skemmtilegt, en við tökum bara það sem við getum tekið út úr þessum leik og áfram gakk,“ sagði Hákon í leikslok. „Fyrri hálfleikur var bara flottur. Við áttum kannski ekki skot, en mér fannst þetta frekar þægilegt í fyrri hálfleik. Þeir eiga þetta mark en síðan fannst mér þeir ekkert mjög hættulegir. Í seinni hálfleik verða menn svo bara smá þreyttir og við missum boltann á óþarfa stöðum. Svona þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni.“ Hákon segir Englandsleikinn síðastliðinn föstudag hafa setið í mönnum. „Þeir engu einn aukadag miðað við okkur í hvíld. Þeir gera fleiri breytingar á liðinu en við og það kannski sást aðeins í seinni hálfleik.“ Hann segir liðið þó geta tekið margt jákvætt með sér eftir leikina tvo. „Mér finnst við geta tekið fullt út úr þessum glugga. Mér fannst við mjög flottir á boltann á móti þessum góðu liðum. Varnarlega var Englandsleikurinn og fyrri hálfleikurinn góður. Við getum tekið allt það með okkur.“ Klippa: Hákon Rafn eftir leikinn gegn Hollandi
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira