Laufey skein skært á Met Gala Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 7. maí 2024 09:57 Laufey skín ótrúlega skært í þessum bleika fallega kjól á Met Gala. Kevin Mazur/MG24/Getty Images for The Met Museum/Vogue Tónlistarkonan, súperstjarnan og Grammy verðlaunahafinn Laufey fékk boð á eftirsóttasta tískuviðburð í heimi, Met Gala í New York. Hún skein skært í gærkvöldi í bleikum síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. Laufey birti færslu á Instagram af sér þar sem hún var hin allra glæsilegasta með bleikt slör við kjólinn. Á mynd númer tvö í færslunni má sjá hönnuðinn sjálfan Gurung setja slörið yfir Laufeyju. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Það er mikið um að vera í lífi Laufeyjar sem vann eftirminnilega til Grammy verðlauna fyrr á árinu. Sömuleiðis hefur hún verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin undanfarna mánuði. Laufey er sannarlega stórglæsileg á Met Gala. Kevin Mazur/MG24/Getty Images for The Met Museum/Vogue Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Laufey Lín Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Laufey birti færslu á Instagram af sér þar sem hún var hin allra glæsilegasta með bleikt slör við kjólinn. Á mynd númer tvö í færslunni má sjá hönnuðinn sjálfan Gurung setja slörið yfir Laufeyju. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Það er mikið um að vera í lífi Laufeyjar sem vann eftirminnilega til Grammy verðlauna fyrr á árinu. Sömuleiðis hefur hún verið á tónleikaferðalagi um Bandaríkin undanfarna mánuði. Laufey er sannarlega stórglæsileg á Met Gala. Kevin Mazur/MG24/Getty Images for The Met Museum/Vogue
Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Laufey Lín Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira