Di María ákveðinn að snúa ekki aftur heim eftir morðhótanir Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. maí 2024 07:00 Di María óttast öryggi fjölskyldu sinnar og treystir sér ekki til að flytja heim til Rosario í Argentínu. Ira L. Black/Getty Images Vegna hótana í garð fjölskyldu hans hefur Ángel Di María ákveðið að snúa ekki heim til Argentínu þegar samningur hans við Benfica rennur út í sumar. Di María ætlaði sér að að uppfylla langþráðan draum og snúa aftur til uppeldisfélags síns, Rosario Central, í sumar eftir langan feril með mörgum af stærstu félögum Evrópu. Félagið beið af mikilli eftirvæntingu og tók treyju númer 11 frá fyrir hann. Argentínski miðilinn TYC Sports greinir nú frá því að Di María muni ekki snúa heim vegna hótana sem bárust fjölskyldumeðlimum hans frá glæpagengjum í borginni Rosario. Óvíst er hvað Di María ákveður að gera eftir Copa America í sumar en það verður hans síðasta mót með argentínska landsliðinu. 🇦🇷🦩 LAS GARZAS SUEÑAN CON TENER A DI MARÍAAnte la confirmación de que el Fideo no regresará a Rosario Central, desde Miami le hicieron llegar al argentino el interés por sumarlo a sus filas para después de la Copa América, que será su último torneo con la Selección. Por ahora,… pic.twitter.com/B84o3c2xap— TyC Sports (@TyCSports) May 2, 2024 Talið er að hann vilji vera áfram hjá Benfica en samningur hans við félagið rennur út í júní og framlengingartilboð hefur ekki borist enn. Þá hefur Inter Miami, liðið sem samlandi hans Lionel Messi leikur fyrir, sýnt leikmanninum áhuga. Portúgalski boltinn Argentína Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Di María ætlaði sér að að uppfylla langþráðan draum og snúa aftur til uppeldisfélags síns, Rosario Central, í sumar eftir langan feril með mörgum af stærstu félögum Evrópu. Félagið beið af mikilli eftirvæntingu og tók treyju númer 11 frá fyrir hann. Argentínski miðilinn TYC Sports greinir nú frá því að Di María muni ekki snúa heim vegna hótana sem bárust fjölskyldumeðlimum hans frá glæpagengjum í borginni Rosario. Óvíst er hvað Di María ákveður að gera eftir Copa America í sumar en það verður hans síðasta mót með argentínska landsliðinu. 🇦🇷🦩 LAS GARZAS SUEÑAN CON TENER A DI MARÍAAnte la confirmación de que el Fideo no regresará a Rosario Central, desde Miami le hicieron llegar al argentino el interés por sumarlo a sus filas para después de la Copa América, que será su último torneo con la Selección. Por ahora,… pic.twitter.com/B84o3c2xap— TyC Sports (@TyCSports) May 2, 2024 Talið er að hann vilji vera áfram hjá Benfica en samningur hans við félagið rennur út í júní og framlengingartilboð hefur ekki borist enn. Þá hefur Inter Miami, liðið sem samlandi hans Lionel Messi leikur fyrir, sýnt leikmanninum áhuga.
Portúgalski boltinn Argentína Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira