Ungmennamótið í rafíþróttum hafið Arnar Bjarkason skrifar 27. apríl 2024 20:01 Það var pakkað og mikil stemning í dag. Segja má með sanni að að mótið byrji vel. RÍSÍ KIA-Ungmennamótið í rafíþróttum, Íslandsmeistaramót grunnskólanema, er í fullum gangi yfir helgina 27.-28. apríl. Keppt verður í leikjunum Fortnite, Valorant, Minecraft og Fall Guys. Mótið hófst á laugardagsmorgni og spilað var til 16:00. Dagskrá KIA-ungmennamótsins helgina 27. - 28. apríl.RÍSÍ Seinni hluti mótsins byrjar síðan á morgun, sunnudaginn 28. apríl. Mun mótinu ljúka um 13:00. Allt mótið verður spilað á Arena, þjóðarleikvangi rafíþrótta á Íslandi, en Arena er staðsett á Smáratorgi 3, 201 Kópavogi. RÍSÍ Rafíþróttir Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn
Keppt verður í leikjunum Fortnite, Valorant, Minecraft og Fall Guys. Mótið hófst á laugardagsmorgni og spilað var til 16:00. Dagskrá KIA-ungmennamótsins helgina 27. - 28. apríl.RÍSÍ Seinni hluti mótsins byrjar síðan á morgun, sunnudaginn 28. apríl. Mun mótinu ljúka um 13:00. Allt mótið verður spilað á Arena, þjóðarleikvangi rafíþrótta á Íslandi, en Arena er staðsett á Smáratorgi 3, 201 Kópavogi. RÍSÍ
Rafíþróttir Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn