„Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. apríl 2024 22:30 Jurgen Klopp og lærisveinar hans máttu þola slæmt tap í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Visionhaus/Getty Images „Þetta var skelfilegur leikur, guð minn góður. Við byrjuðum vel, mjög vel, en héldum því ekki áfram. Við vorum alls staðar en á sama tíma ekki neins staðar“ sagði Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 0-3 tap gegn Atalanta. „Ég þekkti liðið ekki í kvöld. Við fengum alveg færi, óheppni hjá Harvey [sláarskot], en við spiluðum leikinn of mikið á þeirra forsendum. Gott dæmi um hvernig leikurinn átti að líta út er markið hjá okkur [tekið af vegna rangstöðu]. Við hefðum átt að koma okkur oftar í svoleiðis stöður.“ „Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa. Okkur mun líða illa í kvöld en við þurfum að byggja okkur upp aftur fyrir næsta leik.” Liverpool var mun meira með boltann í leiknum en skapaði sér fá hættuleg marktækifæri. Gestirnir nýttu sína sénsa vel með hröðum skyndisóknum. „Þeir unnu boltann og keyrðu upp. Þú þarft mjög gott skipulag til að láta svona leikplan virka. Hefðum við verið í betra stuði hefðum við valdið þeim virkilegum skaða.“ Liverpool er í mjög vondri stöðu fyrir næsta leik liðanna sem fer fram eftir viku. Í millitíðinni mæta þeir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta er lágpunktur í okkar frammistöðu. Vonandi, eða væntanlega, munum við spila betur næst. Fyrst er það sunnudagurinn samt“ sagði Klopp að lokum. Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
„Ég þekkti liðið ekki í kvöld. Við fengum alveg færi, óheppni hjá Harvey [sláarskot], en við spiluðum leikinn of mikið á þeirra forsendum. Gott dæmi um hvernig leikurinn átti að líta út er markið hjá okkur [tekið af vegna rangstöðu]. Við hefðum átt að koma okkur oftar í svoleiðis stöður.“ „Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa. Okkur mun líða illa í kvöld en við þurfum að byggja okkur upp aftur fyrir næsta leik.” Liverpool var mun meira með boltann í leiknum en skapaði sér fá hættuleg marktækifæri. Gestirnir nýttu sína sénsa vel með hröðum skyndisóknum. „Þeir unnu boltann og keyrðu upp. Þú þarft mjög gott skipulag til að láta svona leikplan virka. Hefðum við verið í betra stuði hefðum við valdið þeim virkilegum skaða.“ Liverpool er í mjög vondri stöðu fyrir næsta leik liðanna sem fer fram eftir viku. Í millitíðinni mæta þeir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta er lágpunktur í okkar frammistöðu. Vonandi, eða væntanlega, munum við spila betur næst. Fyrst er það sunnudagurinn samt“ sagði Klopp að lokum.
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira