39 leikir í röð án taps hjá Leverkusen eftir dramatík í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 16:37 Patrik Schick fagnar dramatísku sigurmarki sínu fyrir Bayer Leverkusen í dag. Getty/Lars Baron Bayern Leverkusen er enn á sigurbraut í þýsku deildinni eftir 2-1 endurkomusigur á Hoffenheim í dag. Xabi Alonso tilkynnti í gær að hann yrði áfram þjálfari Bayern Leverkusen á næsta tímabilinu og leikmenn hans héldu upp á það með enn einni endurkomunni undir lok leiks. Hoffenheim komst í 1-0 á 33. mínútu og þannig var staðan þar til að aðeins þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Leverkusen var í stórsókn allan leikinn og eitthvað varð undan að láta. Leikmenn Leverkusen skoruðu á endanum tvö mörk í blálokin. Fyrst jafnaði Robert Andrich metin á 88. mínútu og svo skoraði Patrik Schick sigurmarkið í uppbótatíma. Það er ekki hægt að segja annað en að þetta hafi verið sanngjörn úrslit því Leverkusen átti 36 skot að marki þar af 12 þeirra á marki. Xg þeirra var 4,08 á móti aðeins 0,63 hjá Hoffenheim. Oliver Baumann, markvörður Hoffenheim, var maður leiksins en hann varð alls tíu skot í leiknum. Leverkusen er því enn taplaust á tímabilinu og með þrettán stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar. Liðið hefur leikið 39 leiki í öllum keppnum án þess að tapa, 34 hafa unnist og í fimm hefur orðið jafntefli. Í nokkrum þeirra hefur liðið lent undir en alltaf komið til baka og náð eitthvað út úr leiknum. Þýski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Sjá meira
Xabi Alonso tilkynnti í gær að hann yrði áfram þjálfari Bayern Leverkusen á næsta tímabilinu og leikmenn hans héldu upp á það með enn einni endurkomunni undir lok leiks. Hoffenheim komst í 1-0 á 33. mínútu og þannig var staðan þar til að aðeins þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Leverkusen var í stórsókn allan leikinn og eitthvað varð undan að láta. Leikmenn Leverkusen skoruðu á endanum tvö mörk í blálokin. Fyrst jafnaði Robert Andrich metin á 88. mínútu og svo skoraði Patrik Schick sigurmarkið í uppbótatíma. Það er ekki hægt að segja annað en að þetta hafi verið sanngjörn úrslit því Leverkusen átti 36 skot að marki þar af 12 þeirra á marki. Xg þeirra var 4,08 á móti aðeins 0,63 hjá Hoffenheim. Oliver Baumann, markvörður Hoffenheim, var maður leiksins en hann varð alls tíu skot í leiknum. Leverkusen er því enn taplaust á tímabilinu og með þrettán stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar. Liðið hefur leikið 39 leiki í öllum keppnum án þess að tapa, 34 hafa unnist og í fimm hefur orðið jafntefli. Í nokkrum þeirra hefur liðið lent undir en alltaf komið til baka og náð eitthvað út úr leiknum.
Þýski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Sjá meira