Louis Gossett Jr. látinn Eiður Þór Árnason skrifar 30. mars 2024 10:25 Louis Gossett Jr. árið 2018. Ap/Invision/Richard Shotwell Louis Gossett Jr., fyrsti svarti maðurinn til að hljóta Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki er látinn 87 ára að aldri. Gossett fæddist í New York í Bandaríkjunum árið 1936 og fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem liðþjálfinn Emil Foley í kvikmyndinni An Officer and a Gentleman árið 1982. Hann hlaut einnig Emmy-verðlaun árið 1978 fyrir frammistöðu sína í sjónvarpsþáttaröðinni Roots sem er af mörgum talin hafa brotið blað í umfjöllun um þrælahald í Bandaríkjunum. Breska ríkisútvarpið og bandaríska sjónvarpsstöðin CBS greina frá andlátinu og hafa þetta eftir fjölskyldu Gossett. Ekki voru veittar upplýsingar um dánarorsök. Gossett rutt veginn Gossett hóf leiklistarferil sinn sem táningur á Broadway og kom síðar fram í sjónvarpsþáttaröðum á borð við A Raisin in the Sun og Golden Boy. Ferill hans náði yfir sex áratugi og hlaut frammistaða hans reglulega lof gagnrýnenda. Hann fór síðast með hlutverk Ol' Mister Johnson í kvikmyndinni The Color Purple sem kom út árið 2023 en um er að ræða endurgerð af samnefndum verðlaunasöngleik og skáldsögu. Lék hann faðir Albert "Mister" Johnson, sem leikin var af Colman Domingo. Í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram minnist hann Gossett og lýsir honum sem „sannri goðsögn.“ „Það var þvílíkur heiður að fá að gefa honum blóm seinasta daginn hans í seinustu kvikmyndinni The Color Purple þar sem hann lék föður minn,“ bætti hann við. Söng- og leikkonan Fantasia Barrino sem fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni við hlið Gossett segir að hann hafi rutt veginn fyrir svarta leikara og leikkonur. Hún muni ávallt muna eftir honum og þeim sögum sem hann hafi deilt með samstarfsfólki sínu. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Óskarsverðlaunin Hollywood Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Gossett fæddist í New York í Bandaríkjunum árið 1936 og fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem liðþjálfinn Emil Foley í kvikmyndinni An Officer and a Gentleman árið 1982. Hann hlaut einnig Emmy-verðlaun árið 1978 fyrir frammistöðu sína í sjónvarpsþáttaröðinni Roots sem er af mörgum talin hafa brotið blað í umfjöllun um þrælahald í Bandaríkjunum. Breska ríkisútvarpið og bandaríska sjónvarpsstöðin CBS greina frá andlátinu og hafa þetta eftir fjölskyldu Gossett. Ekki voru veittar upplýsingar um dánarorsök. Gossett rutt veginn Gossett hóf leiklistarferil sinn sem táningur á Broadway og kom síðar fram í sjónvarpsþáttaröðum á borð við A Raisin in the Sun og Golden Boy. Ferill hans náði yfir sex áratugi og hlaut frammistaða hans reglulega lof gagnrýnenda. Hann fór síðast með hlutverk Ol' Mister Johnson í kvikmyndinni The Color Purple sem kom út árið 2023 en um er að ræða endurgerð af samnefndum verðlaunasöngleik og skáldsögu. Lék hann faðir Albert "Mister" Johnson, sem leikin var af Colman Domingo. Í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram minnist hann Gossett og lýsir honum sem „sannri goðsögn.“ „Það var þvílíkur heiður að fá að gefa honum blóm seinasta daginn hans í seinustu kvikmyndinni The Color Purple þar sem hann lék föður minn,“ bætti hann við. Söng- og leikkonan Fantasia Barrino sem fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni við hlið Gossett segir að hann hafi rutt veginn fyrir svarta leikara og leikkonur. Hún muni ávallt muna eftir honum og þeim sögum sem hann hafi deilt með samstarfsfólki sínu.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Óskarsverðlaunin Hollywood Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira