NFL ætlar að taka jólin frá NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2024 14:00 Taylor Swift og jólasveinninn mættu bæði á leik Kansas City Chiefs og Las Vegas Raiders á síðasta jóladag og ekki spillti það fyrir áhorfinu. Getty/William Purnell NFL-deildin pakkaði NBA-deildinni saman í sjónvarpsáhorfi á síðasta jóladegi og nú lítur út fyrir að NFL ætli sér hreinlega að eigna sér þennan dag. NBA deildin í körfubolta hefur átt þennan dag næstum því skuldlaust undanfarna áratugi og það þykir mikill heiður fyrir liðin að spila á þeim degi enda þar spilar nær eingöngu aðeins skemmtileg og áhugaverð. NBA hefur getað treyst á það að fá sviðsljósið á heimilum Bandaríkjanna á þessum mikla fjölskyldudegi en það gæti verið að breytast hratt. The NFL is planning to play on Christmas Day again despite it falling on a Wednesday, @andrewlbeaton reports.The league is going against its previous stance after 2023 Christmas games averaged over 28 million viewers. pic.twitter.com/lctOoQjPBy— Front Office Sports (@FOS) March 26, 2024 Jólin duttu á helgi á síðasta ári og svo fór að þrír leikir fóru fram í NFL-deildinni 25. desember 2023 eða á sama tíma og fimm leikir í NBA-deildinni. NFL-deildin fékk alls að meðaltali 28 milljónir manns til að horfa á sína leiki á meðan aðeins fimm milljónir horfðu á stærsta NBA leikinn sem var á milli Los Angeles Lakers og Boston Celtics. Heildarmeðaláhorf allra fimm NBA leikjanna náði ekki áhorfi á leik Las Vegas Raiders og Kansas City Chiefs. Flestir héldu að þetta yrði nú bara einsdæmi en nýjustu fréttir úr herbúðum NFL er að það verði tveir leikir spilaðir á jóladegi í ár. Það þrátt fyrir að hann falli á miðvikudag, dag sem NFL-deildin spilar aldrei leiki á. Í raun verður hægt að horfa á NFL-leik á næstum því hverjum einasta degi frá 19. desember til 1. janúar. Það er því ljóst að NFL er á góðri leið með því að stela jóladegi af NBA. Hvort sem það var til heiðursmannasamkomulag eða ekki þá virðist það heyra sögunni til. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) NBA NFL Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
NBA deildin í körfubolta hefur átt þennan dag næstum því skuldlaust undanfarna áratugi og það þykir mikill heiður fyrir liðin að spila á þeim degi enda þar spilar nær eingöngu aðeins skemmtileg og áhugaverð. NBA hefur getað treyst á það að fá sviðsljósið á heimilum Bandaríkjanna á þessum mikla fjölskyldudegi en það gæti verið að breytast hratt. The NFL is planning to play on Christmas Day again despite it falling on a Wednesday, @andrewlbeaton reports.The league is going against its previous stance after 2023 Christmas games averaged over 28 million viewers. pic.twitter.com/lctOoQjPBy— Front Office Sports (@FOS) March 26, 2024 Jólin duttu á helgi á síðasta ári og svo fór að þrír leikir fóru fram í NFL-deildinni 25. desember 2023 eða á sama tíma og fimm leikir í NBA-deildinni. NFL-deildin fékk alls að meðaltali 28 milljónir manns til að horfa á sína leiki á meðan aðeins fimm milljónir horfðu á stærsta NBA leikinn sem var á milli Los Angeles Lakers og Boston Celtics. Heildarmeðaláhorf allra fimm NBA leikjanna náði ekki áhorfi á leik Las Vegas Raiders og Kansas City Chiefs. Flestir héldu að þetta yrði nú bara einsdæmi en nýjustu fréttir úr herbúðum NFL er að það verði tveir leikir spilaðir á jóladegi í ár. Það þrátt fyrir að hann falli á miðvikudag, dag sem NFL-deildin spilar aldrei leiki á. Í raun verður hægt að horfa á NFL-leik á næstum því hverjum einasta degi frá 19. desember til 1. janúar. Það er því ljóst að NFL er á góðri leið með því að stela jóladegi af NBA. Hvort sem það var til heiðursmannasamkomulag eða ekki þá virðist það heyra sögunni til. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports)
NBA NFL Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira