Fótboltamaður bað unnustans inn á fótboltavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 23:30 Joshua Cavallo er hér kominn niður á skeljarnar á miðjum fótboltavellinum. @JoshuaCavallo Ástralski knattspyrnumaðurinn Joshua Cavallo vakti heimsathygli á sínum tíma þegar hann kom út úr skápnum á meðan hann var enn að spila. Cavallo er enn að spila og hefur nú komið sér aftur í sviðsljósið. Ástralski fótboltamaðurinn sagði frá stórri stund í sínu lífi á samfélagsmiðlum. Cavallo er að fara gifta sig og hann ákvað að bera fram bónorðið inn á fótboltavelli. Cavallo þakkaði fótboltafélaginu Adelaide United fyrir aðstoðina við að skipuleggja bónorðið. Cavallo fór nefnilega á skeljarnar og bað unnusta síns Leighton Morrell á heimavelli Adelaide United. Hann segist fá öruggt umhverfi til að vera hann sjálfur hjá félaginu þar sem hann spilar sem vinstri bakvörður eða miðjumaður. „Mér fannst réttast að gera þetta inn á fótboltavellinum þar sem þetta allt byrjaði,“ skrifaði Joshua Cavallo á samfélagsmiðla sína. Cavallo kom út úr skápnum í október 2021 og sagðist þá búinn að fá nóg af því skammast sín fyrir kynhneigð sína og þurfa að lifa tvöföldu lífi. Fótboltamenn höfðu komið út úr skápnum áður en aðeins eftir að þeir höfðu setta fótboltaskóna upp á hillu. Starting this year with my fiancée Thank you @adelaideunited for helping set up this surprise. You have provided a safe space in football, one that I never in my dreams thought could ever be possible. To share this special moment on the pitch, where it all started pic.twitter.com/9ThwrN2Yol— Josh Cavallo (@JoshuaCavallo) March 13, 2024 Ástralía Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Cavallo er enn að spila og hefur nú komið sér aftur í sviðsljósið. Ástralski fótboltamaðurinn sagði frá stórri stund í sínu lífi á samfélagsmiðlum. Cavallo er að fara gifta sig og hann ákvað að bera fram bónorðið inn á fótboltavelli. Cavallo þakkaði fótboltafélaginu Adelaide United fyrir aðstoðina við að skipuleggja bónorðið. Cavallo fór nefnilega á skeljarnar og bað unnusta síns Leighton Morrell á heimavelli Adelaide United. Hann segist fá öruggt umhverfi til að vera hann sjálfur hjá félaginu þar sem hann spilar sem vinstri bakvörður eða miðjumaður. „Mér fannst réttast að gera þetta inn á fótboltavellinum þar sem þetta allt byrjaði,“ skrifaði Joshua Cavallo á samfélagsmiðla sína. Cavallo kom út úr skápnum í október 2021 og sagðist þá búinn að fá nóg af því skammast sín fyrir kynhneigð sína og þurfa að lifa tvöföldu lífi. Fótboltamenn höfðu komið út úr skápnum áður en aðeins eftir að þeir höfðu setta fótboltaskóna upp á hillu. Starting this year with my fiancée Thank you @adelaideunited for helping set up this surprise. You have provided a safe space in football, one that I never in my dreams thought could ever be possible. To share this special moment on the pitch, where it all started pic.twitter.com/9ThwrN2Yol— Josh Cavallo (@JoshuaCavallo) March 13, 2024
Ástralía Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira