Vöruð við því strax í upphafi að hún ætti ekki séns Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. mars 2024 14:23 Þóra Arnórsdóttir, fyrrverandi forsetaframbjóðandi. Þóra Arnórsdóttir segist aldrei hafa gert ráð fyrir að ná kjöri sem forseti Íslands í kosningunum 2012, þar sem hún bauð sig fram á móti Ólafi Ragnari Grímssyni, sitjandi forseta. Þóra ræddi hæðir og lægðir forsetaframboðs í Íslandi í dag í fyrradag. Þóra, sem starfar nú sem samskiptastjóri Landsvirkjunar, á langan feril að baki í fjölmiðlum og starfaði á Ríkisútvarpinu þegar hún bauð sig fram til forseta vorið 2012. Auk hennar og Ólafs Ragnars voru fjórir í framboði en Þóra var frambjóðandinn sem veitti Ólafi Ragnari hvað harðasta samkeppni. Hann fékk tæp 53 prósent atkvæða í kosningunum en hún 33 prósent. Þóra segist ekki sjá eftir neinu varðandi framboðið. „Ég gat ekki gert sjálfri mér það að vera stöðugt að hugsa um eitthvað sem ég sæi eftir og það var mér mikið kappsmál að fara aldrei fram úr mér að því leyti,“ segir Þóra. „Auðvitað naut ég þess líka að það var fólk sem vildi bara alls ekki kjósa sitjandi forseta og studdi þar með þann kandídat sem var líklegastur til að velgja honum undir uggum.“ Þannig að það er að heyra að það hafi ekki verið mikið högg fyrir þig að tapa? „Nei, ég gerði aldrei ráð fyrir því að vinna. Og mér var alveg sagt það í upphafi af fólki sem þekkti til hans [Ólafs Ragnars] að hann myndi aldrei láta það gerast. Enda gerðist það ekki.“ Brot úr viðtalinu við Þóru má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Áskrifendur geta horft á þáttinn í heild, þar sem einnig er rætt við Andrés Jónsson almannatengil, á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Ísland í dag Tengdar fréttir Mögulegir frambjóðendur komnir í samband við almannatengla Almannatengill telur alls ekki útilokað að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bjóði sig fram til embættis forseta í komandi kosningum. Þá hefur hann heyrt af þreifingum víða; mögulegir frambjóðendur séu byrjaðir að setja sig í samband við kollega í almannatengslum. 13. mars 2024 10:53 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Þóra, sem starfar nú sem samskiptastjóri Landsvirkjunar, á langan feril að baki í fjölmiðlum og starfaði á Ríkisútvarpinu þegar hún bauð sig fram til forseta vorið 2012. Auk hennar og Ólafs Ragnars voru fjórir í framboði en Þóra var frambjóðandinn sem veitti Ólafi Ragnari hvað harðasta samkeppni. Hann fékk tæp 53 prósent atkvæða í kosningunum en hún 33 prósent. Þóra segist ekki sjá eftir neinu varðandi framboðið. „Ég gat ekki gert sjálfri mér það að vera stöðugt að hugsa um eitthvað sem ég sæi eftir og það var mér mikið kappsmál að fara aldrei fram úr mér að því leyti,“ segir Þóra. „Auðvitað naut ég þess líka að það var fólk sem vildi bara alls ekki kjósa sitjandi forseta og studdi þar með þann kandídat sem var líklegastur til að velgja honum undir uggum.“ Þannig að það er að heyra að það hafi ekki verið mikið högg fyrir þig að tapa? „Nei, ég gerði aldrei ráð fyrir því að vinna. Og mér var alveg sagt það í upphafi af fólki sem þekkti til hans [Ólafs Ragnars] að hann myndi aldrei láta það gerast. Enda gerðist það ekki.“ Brot úr viðtalinu við Þóru má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Áskrifendur geta horft á þáttinn í heild, þar sem einnig er rætt við Andrés Jónsson almannatengil, á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Ísland í dag Tengdar fréttir Mögulegir frambjóðendur komnir í samband við almannatengla Almannatengill telur alls ekki útilokað að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bjóði sig fram til embættis forseta í komandi kosningum. Þá hefur hann heyrt af þreifingum víða; mögulegir frambjóðendur séu byrjaðir að setja sig í samband við kollega í almannatengslum. 13. mars 2024 10:53 Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Mögulegir frambjóðendur komnir í samband við almannatengla Almannatengill telur alls ekki útilokað að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bjóði sig fram til embættis forseta í komandi kosningum. Þá hefur hann heyrt af þreifingum víða; mögulegir frambjóðendur séu byrjaðir að setja sig í samband við kollega í almannatengslum. 13. mars 2024 10:53