Semja sérstakan forsetabrag fyrir Katrínu Jakob Bjarnar skrifar 14. mars 2024 13:51 Fjölmargir spá í öll spil sem til falla, hvort Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra láti slag standa og fari í forsetaframboð. Steinunn Ólína er ein þeirra og hún hefur nú samið sérstakan brag um það. vísir/vilhelm Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og Einar Aðalsteinsson tónlistarmaður sömdu sérstakt lag um hugsanlegt og/eða væntanlegt forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í sínum fyrsta hlaðvarpsþætti. Þátturinn heitir „Lífið er söngleikur“ sem gengur að verulegu leyti út á að þau tvö semja lag um það sem er í deiglunni hverju sinni. Og í fyrsta þætti tóku þau meðal annars fyrir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og hugsanlegt forsetaframboð hennar. Steinunn taldi, eins og svo margir, einsýnt að Katrín hafi öðrum þræði verið að máta sig við forsetaframboðið þegar hún var gestur í síðasta þætti Gísla Marteins Baldurssonar í Vikunni. Og þau Einar spunnu það áfram með gamansömum hætti. Atriðið má heyra hér neðar en það ber að hafa í huga að Steinunn Ólína hefur verið afar gagnrýnin Katrínu að undanförnu og telur hana hafa sveigt flokk sinn af leið í ýmsum málefnum sem heyra til mannréttinda. „Mér fyndist alveg eðlilegt í ljósi fylgistaps að Katrín sjái tækifæri og flóttaleiðin liggji til Bessastaða. Og ég varð bara að prófa að setja það í söngleikjalag því hvað á að gera þegar öll sund eru lokuð? Þá er eina leiðin að bresta í söng!“ segir Steinunn Ólína í samtali við Vísi. Víst er að margir bíða þess hver ákvörðun Katrínar verður. Hún birti nýverið af sér mynd og eiginmanni sínum Gunnari Sigvaldasyni sem hefur gefið þeim hugmyndum byr undir báða vængi að Katrín ætli að söðla um og gefa kost á sér í komandi forsetakosningum, sem fram fara fyrsta laugardag í júnímánuði. Ef marka má þá sem setja merki við myndina til marks um að þeim líki hún vel þarf Katrín ekki að óttast það að fylgið sé ekki til staðar. Sirrý Arnardóttir fyrirlesari, fyrrverandi fjölmiðlakona veit hvað klukkan slær. Hún er ein þeirra mörgu sem telja þetta ávísun á það sem koma skal: „Þegar þekkt stjórnmálakona, sem hefur verið prívat með sitt fjölskyldulíf, birtir fallega hjónamynd opinberlega þá hvarflar hugurinn að Bessastöðum og júní,” segir Sirrý og lætur broskall fylgja. Og segist ekki vera að taka afstöðu, aðeins það að hún hafi túlkað þetta sem vísbendingu. Þátt þeirra Steinunnar Ólínu og Einars má finna hér. Forsetakosningar 2024 Samfélagsmiðlar Tónlist Vinstri græn Tengdar fréttir Forsetaframbjóðendur skjóta upp kollinum eins og gorkúlur á haug Fjórir nýir frambjóðendur til embættis forseta Íslands hafa stofnað rafrænan meðmælalista fyrir framboð sitt. Frambjóðendur eru því orðnir tíu talsins og á þeim vafalaust eftir að fjölga. 3. mars 2024 00:10 Átján boða forsetaframboð Meðal nýrra frambjóðenda er Kristján Jökull Aðalsteinsson einkaþjálfari sem hefur vakið athygli fyrir ógnandi skilaboð til Hildar Lilliendahl. 11. mars 2024 11:57 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Þátturinn heitir „Lífið er söngleikur“ sem gengur að verulegu leyti út á að þau tvö semja lag um það sem er í deiglunni hverju sinni. Og í fyrsta þætti tóku þau meðal annars fyrir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og hugsanlegt forsetaframboð hennar. Steinunn taldi, eins og svo margir, einsýnt að Katrín hafi öðrum þræði verið að máta sig við forsetaframboðið þegar hún var gestur í síðasta þætti Gísla Marteins Baldurssonar í Vikunni. Og þau Einar spunnu það áfram með gamansömum hætti. Atriðið má heyra hér neðar en það ber að hafa í huga að Steinunn Ólína hefur verið afar gagnrýnin Katrínu að undanförnu og telur hana hafa sveigt flokk sinn af leið í ýmsum málefnum sem heyra til mannréttinda. „Mér fyndist alveg eðlilegt í ljósi fylgistaps að Katrín sjái tækifæri og flóttaleiðin liggji til Bessastaða. Og ég varð bara að prófa að setja það í söngleikjalag því hvað á að gera þegar öll sund eru lokuð? Þá er eina leiðin að bresta í söng!“ segir Steinunn Ólína í samtali við Vísi. Víst er að margir bíða þess hver ákvörðun Katrínar verður. Hún birti nýverið af sér mynd og eiginmanni sínum Gunnari Sigvaldasyni sem hefur gefið þeim hugmyndum byr undir báða vængi að Katrín ætli að söðla um og gefa kost á sér í komandi forsetakosningum, sem fram fara fyrsta laugardag í júnímánuði. Ef marka má þá sem setja merki við myndina til marks um að þeim líki hún vel þarf Katrín ekki að óttast það að fylgið sé ekki til staðar. Sirrý Arnardóttir fyrirlesari, fyrrverandi fjölmiðlakona veit hvað klukkan slær. Hún er ein þeirra mörgu sem telja þetta ávísun á það sem koma skal: „Þegar þekkt stjórnmálakona, sem hefur verið prívat með sitt fjölskyldulíf, birtir fallega hjónamynd opinberlega þá hvarflar hugurinn að Bessastöðum og júní,” segir Sirrý og lætur broskall fylgja. Og segist ekki vera að taka afstöðu, aðeins það að hún hafi túlkað þetta sem vísbendingu. Þátt þeirra Steinunnar Ólínu og Einars má finna hér.
Forsetakosningar 2024 Samfélagsmiðlar Tónlist Vinstri græn Tengdar fréttir Forsetaframbjóðendur skjóta upp kollinum eins og gorkúlur á haug Fjórir nýir frambjóðendur til embættis forseta Íslands hafa stofnað rafrænan meðmælalista fyrir framboð sitt. Frambjóðendur eru því orðnir tíu talsins og á þeim vafalaust eftir að fjölga. 3. mars 2024 00:10 Átján boða forsetaframboð Meðal nýrra frambjóðenda er Kristján Jökull Aðalsteinsson einkaþjálfari sem hefur vakið athygli fyrir ógnandi skilaboð til Hildar Lilliendahl. 11. mars 2024 11:57 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Forsetaframbjóðendur skjóta upp kollinum eins og gorkúlur á haug Fjórir nýir frambjóðendur til embættis forseta Íslands hafa stofnað rafrænan meðmælalista fyrir framboð sitt. Frambjóðendur eru því orðnir tíu talsins og á þeim vafalaust eftir að fjölga. 3. mars 2024 00:10
Átján boða forsetaframboð Meðal nýrra frambjóðenda er Kristján Jökull Aðalsteinsson einkaþjálfari sem hefur vakið athygli fyrir ógnandi skilaboð til Hildar Lilliendahl. 11. mars 2024 11:57