Rúrik skemmti sér með stórstjörnum hjá Elton John Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. mars 2024 10:15 Rúrik Gíslason, Julia Fox og Heidi Klum voru meðal gesta í Óskarspartýinu hjá Elton John. SAMSETT Athafnamaðurinn Rúrik Gíslason er staddur í Los Angeles um þessar mundir og lætur sér ekki leiðast. Hann skellti sér í Óskarspartý hjá Elton John í gærkvöldi en þar voru hinar ýmsu Hollywood stórstjörnur. Hið árlega partý gegnur undir nafninu Elton John AIDS Foundation's Annual Academy Awards Viewing Party, er tileinkað rannsóknum á alnæmi og HIV og hafa samtök Eltons safnað hundruðum milljóna dollara. Elton John og David Furnish tóku lagið. Michael Kovac/Getty Images for Elton John AIDS Foundation Rúrik birti sjálfsmynd af sér á Instagram story þar sem hann skrifar: „Elton's Oscars party ready“ eða tilbúinn fyrir Óskarspartý Eltons. Í kjölfarið birti hann myndband þar sem hann virðist vera í viðtali við erlenda sjónvarpsstöð á hinni sögufrægu götu Sunset Boulevard í Hollywood. Rúrik tilbúinn í teitið hjá Elton John. Instagram story @rurikgislason Rúrik í viðtali á Sunset Boulevard. Instagram story @rurikgislason Veislan var stjörnum prýdd að vana og ásamt Rúrik voru meðal annars tískuhönnuðurinn Donatella Versace, leikkonan Julia Fox, leikarinn Neil Patrick Harris og David Burtka, One Tree Hill stjarnan Sophia Bush, Pose leikkonan Michaela Jaé Rodriguez, leikkonan Zooey Deschanel, breska bomban Elizabeth Hurley og fyrirsætan og vinkona Rúriks Heidi Klum,svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by Elton John (@eltonjohn) Julia Fox mætti í partýið en hún er þekkt fyrir einstakan stíl. Frazer Harrison/Getty Images Heidi Klum lét sig ekki vanta í Óskarspartý Eltons John. Frazer Harrison/Getty Images Íslendingar erlendis Hollywood Óskarsverðlaunin Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Hið árlega partý gegnur undir nafninu Elton John AIDS Foundation's Annual Academy Awards Viewing Party, er tileinkað rannsóknum á alnæmi og HIV og hafa samtök Eltons safnað hundruðum milljóna dollara. Elton John og David Furnish tóku lagið. Michael Kovac/Getty Images for Elton John AIDS Foundation Rúrik birti sjálfsmynd af sér á Instagram story þar sem hann skrifar: „Elton's Oscars party ready“ eða tilbúinn fyrir Óskarspartý Eltons. Í kjölfarið birti hann myndband þar sem hann virðist vera í viðtali við erlenda sjónvarpsstöð á hinni sögufrægu götu Sunset Boulevard í Hollywood. Rúrik tilbúinn í teitið hjá Elton John. Instagram story @rurikgislason Rúrik í viðtali á Sunset Boulevard. Instagram story @rurikgislason Veislan var stjörnum prýdd að vana og ásamt Rúrik voru meðal annars tískuhönnuðurinn Donatella Versace, leikkonan Julia Fox, leikarinn Neil Patrick Harris og David Burtka, One Tree Hill stjarnan Sophia Bush, Pose leikkonan Michaela Jaé Rodriguez, leikkonan Zooey Deschanel, breska bomban Elizabeth Hurley og fyrirsætan og vinkona Rúriks Heidi Klum,svo eitthvað sé nefnt. View this post on Instagram A post shared by Elton John (@eltonjohn) Julia Fox mætti í partýið en hún er þekkt fyrir einstakan stíl. Frazer Harrison/Getty Images Heidi Klum lét sig ekki vanta í Óskarspartý Eltons John. Frazer Harrison/Getty Images
Íslendingar erlendis Hollywood Óskarsverðlaunin Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira