Dusty og Þórsarar enn ósigraðir á Stórmeistaramótinu Snorri Már Vagnsson skrifar 5. mars 2024 22:51 Allee, Dabbehh, StebbiCOCO og PANDAZ eru allir ósigraðir með sínum liðum á mótinu. Þriðja umferðin í riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike fór fram í kvöld. Aðeins tvö lið eru enn ósigruð og fara því beint í útsláttarkeppni mótsins. NOCCO Dusty og Þór, liðin sem skreyttu toppsæti Ljósleiðaradeildarinnar mest allt tímabilið, eru enn ósigruð eftir þrjár umferðir á Stórmeistaramótinu. Dusty sigruðu Ármann og Þórsarar tóku Young Prodigies og báðir fóru leikirnir 2-0. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 0-2 SAGA Aurora 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 Vallea FH 2-1 HiTech GoodCompany 0-2 Ulfr Fylkir 1-2 Fjallakóngar Stöðu mótsins og komandi leiki má nálgast á vef Frag.is Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti
NOCCO Dusty og Þór, liðin sem skreyttu toppsæti Ljósleiðaradeildarinnar mest allt tímabilið, eru enn ósigruð eftir þrjár umferðir á Stórmeistaramótinu. Dusty sigruðu Ármann og Þórsarar tóku Young Prodigies og báðir fóru leikirnir 2-0. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 0-2 SAGA Aurora 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 Vallea FH 2-1 HiTech GoodCompany 0-2 Ulfr Fylkir 1-2 Fjallakóngar Stöðu mótsins og komandi leiki má nálgast á vef Frag.is
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti