Heiðursstúkan: Systur í harðri keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 09:00 Elísa Viðarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir höfðu gaman af keppninni. Stöð 2 Sport Fótboltasysturnar úr Vestmannaeyjum, Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur, mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum kvennafótboltanum. Heiðursstúkan er sportspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í níunda þætti af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mætti sérfræðingur Bestu deildar markanna Margrét Lára Viðarsdóttir, yngri systur sinni og fyrirliða Íslandsmeistara Vals, Elísu Viðarsdóttur. „Mér líst ótrúlega vel á þetta. Þetta er okkar sterka svið held ég,“ sagði Elísa. „Við held ég höfum báðar tekið þann pól í hæðina að eftir því sem við erum vitlausari í svona þætti því skemmtilegri er hann fyrir áhorfendur. Þannig að við ætlum bara að halda okkur við það,“ sagði Margrét Lára. Þær systur eru auðvitað miklar keppniskonur eins og þær hafa sýnt svo margoft inn á fótboltanum. Það var því ekkert gefið eftir í keppninni sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Heiðursstúkan: Hvað vita Margrét Lára og Elísa um kvennafótboltann? Heiðursstúkan Besta deild kvenna Tengdar fréttir Heiðursstúkan: „Væri fáránlegt ef Henry myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi“ Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson mættust í þriðja NFL-þætti Heiðursstúkunnar þar sem mikið gekk á. 23. febrúar 2024 08:01 Heiðursstúkan: „Ég hef komið áður og ég hef alltaf tapað“ Það er Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fram undan á Stöð 2 Sport og tveir af öflugustu NBA-sérfræðingum Stöðvar 2 Sports mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum stjörnuhelginni og NBA. 16. febrúar 2024 08:31 Heiðursstúkan: „Það galnasta sem ég hef séð í spurningakeppni“ Það er spenna í loftinu þessa dagana hjá áhugafólki um amerískan fótbolta og NFL deildina enda styttist í stærsta leik ársins í Bandaríkjunum en spilað verður um Ofurskálina á sunnudaginn kemur. 9. febrúar 2024 08:01 Heiðursstúkan: Leifur Andri gegn Hólmari Erni Fimmti þátturinn af Heiðursstúkunni er nú kominn í loftið en þar mætast þeir Leifur Andri Leifsson og Hólmar Örn Eyjólfsson og var þeirra viðfangsefni að sjálfsögðu fótbolti. 1. janúar 2024 10:30 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Heiðursstúkan er sportspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í níunda þætti af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mætti sérfræðingur Bestu deildar markanna Margrét Lára Viðarsdóttir, yngri systur sinni og fyrirliða Íslandsmeistara Vals, Elísu Viðarsdóttur. „Mér líst ótrúlega vel á þetta. Þetta er okkar sterka svið held ég,“ sagði Elísa. „Við held ég höfum báðar tekið þann pól í hæðina að eftir því sem við erum vitlausari í svona þætti því skemmtilegri er hann fyrir áhorfendur. Þannig að við ætlum bara að halda okkur við það,“ sagði Margrét Lára. Þær systur eru auðvitað miklar keppniskonur eins og þær hafa sýnt svo margoft inn á fótboltanum. Það var því ekkert gefið eftir í keppninni sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Heiðursstúkan: Hvað vita Margrét Lára og Elísa um kvennafótboltann?
Heiðursstúkan Besta deild kvenna Tengdar fréttir Heiðursstúkan: „Væri fáránlegt ef Henry myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi“ Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson mættust í þriðja NFL-þætti Heiðursstúkunnar þar sem mikið gekk á. 23. febrúar 2024 08:01 Heiðursstúkan: „Ég hef komið áður og ég hef alltaf tapað“ Það er Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fram undan á Stöð 2 Sport og tveir af öflugustu NBA-sérfræðingum Stöðvar 2 Sports mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum stjörnuhelginni og NBA. 16. febrúar 2024 08:31 Heiðursstúkan: „Það galnasta sem ég hef séð í spurningakeppni“ Það er spenna í loftinu þessa dagana hjá áhugafólki um amerískan fótbolta og NFL deildina enda styttist í stærsta leik ársins í Bandaríkjunum en spilað verður um Ofurskálina á sunnudaginn kemur. 9. febrúar 2024 08:01 Heiðursstúkan: Leifur Andri gegn Hólmari Erni Fimmti þátturinn af Heiðursstúkunni er nú kominn í loftið en þar mætast þeir Leifur Andri Leifsson og Hólmar Örn Eyjólfsson og var þeirra viðfangsefni að sjálfsögðu fótbolti. 1. janúar 2024 10:30 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Heiðursstúkan: „Væri fáránlegt ef Henry myndi ekki vinna, líklega niðurlægjandi“ Þeir Henry Birgir Gunnarsson og Andri Ólafsson mættust í þriðja NFL-þætti Heiðursstúkunnar þar sem mikið gekk á. 23. febrúar 2024 08:01
Heiðursstúkan: „Ég hef komið áður og ég hef alltaf tapað“ Það er Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fram undan á Stöð 2 Sport og tveir af öflugustu NBA-sérfræðingum Stöðvar 2 Sports mættu í Heiðursstúkuna og spreyttu sig á alls konar spurningum tengdum stjörnuhelginni og NBA. 16. febrúar 2024 08:31
Heiðursstúkan: „Það galnasta sem ég hef séð í spurningakeppni“ Það er spenna í loftinu þessa dagana hjá áhugafólki um amerískan fótbolta og NFL deildina enda styttist í stærsta leik ársins í Bandaríkjunum en spilað verður um Ofurskálina á sunnudaginn kemur. 9. febrúar 2024 08:01
Heiðursstúkan: Leifur Andri gegn Hólmari Erni Fimmti þátturinn af Heiðursstúkunni er nú kominn í loftið en þar mætast þeir Leifur Andri Leifsson og Hólmar Örn Eyjólfsson og var þeirra viðfangsefni að sjálfsögðu fótbolti. 1. janúar 2024 10:30