Star Trek-stjarna látin Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. febrúar 2024 20:09 Hann fór með hlutverk Klingona í þáttunum Star Trek: Discovery. Getty/Gabe Ginsberg Kanadíski leikarinn Kenneth Mitchell frægur fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Stark Trek: Discovery er látinn eftir fimm ára baráttu við blandaða hreyfitaugahrörnun. Fjölskylda hans greindi frá andlátinu á samfélagsmiðlinum X. KENNETH A. MITCHELL25.11.1974 ~ 24.02.2024With heavy hearts we announce the passing of Kenneth Alexander Mitchell, beloved father, husband, brother, uncle, son and dear friend. pic.twitter.com/CdknbeFWQm— Kenneth Mitchell (@MrKenMitchell) February 25, 2024 „Það er með sorg í hjarta sem við tilkynnum fráfall Kenneth Alexander Mitchell, ástkærs föður, eiginmanns, bróður, frænda, sonar og kærs vinar,“ skrifar fjölskyldan. Hann skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn og biður fjölskylda hans um að allar gjafir fari til barna hans eða rannsóknum á blandaðri hreyfitaugahrörnun. „Í fimm og hálft ár átti hann í gríðarlega erfiðri baráttu við blandaða hreyfitaugahrörnun. En eins og honum var eðlislægt tókst honum að stíga yfir hverja áskorun með náð og skuldbindingu og lifa ríku og glöðu lífi á hverri stundu,“ skrifar fjölskylda Kenneth. „Hann lifði eftir því að hver dagur sé gjöf og við göngum aldrei ein,“ bætir hún við. Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Kanada Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fjölskylda hans greindi frá andlátinu á samfélagsmiðlinum X. KENNETH A. MITCHELL25.11.1974 ~ 24.02.2024With heavy hearts we announce the passing of Kenneth Alexander Mitchell, beloved father, husband, brother, uncle, son and dear friend. pic.twitter.com/CdknbeFWQm— Kenneth Mitchell (@MrKenMitchell) February 25, 2024 „Það er með sorg í hjarta sem við tilkynnum fráfall Kenneth Alexander Mitchell, ástkærs föður, eiginmanns, bróður, frænda, sonar og kærs vinar,“ skrifar fjölskyldan. Hann skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn og biður fjölskylda hans um að allar gjafir fari til barna hans eða rannsóknum á blandaðri hreyfitaugahrörnun. „Í fimm og hálft ár átti hann í gríðarlega erfiðri baráttu við blandaða hreyfitaugahrörnun. En eins og honum var eðlislægt tókst honum að stíga yfir hverja áskorun með náð og skuldbindingu og lifa ríku og glöðu lífi á hverri stundu,“ skrifar fjölskylda Kenneth. „Hann lifði eftir því að hver dagur sé gjöf og við göngum aldrei ein,“ bætir hún við.
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Kanada Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein