Lukaku hetja Roma og Icardi tryggði Galatasaray dramatískan sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2024 19:46 Mauro Icardi tryggði Galatasaray sigurinn í uppbótartíma. Ahmad Mora/Getty Images Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Roma er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Feyenoord í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Igor Paixao kom Feyenoord yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks áður en Lukaku jafnaði metin fyrir Roma á 67. mínútu eftir stoðsendingu frá Leonardo Spinazzola og þar við sat. Liðin fara því með jafna stöðu í seinni leikinn sem fram fer í Róm að viku liðinni. Á sama tíma vann Marseille 2-1 sigur gegn Shakhtar Donetsk þar sem Pierre-Emerick Aubameyang skoraði fyrra mark Marseille áður en Iliman Ndiaye tryggði liðinu sigur með marki í uppbótartíma. Í leik Galatasaray og Sparta Prague var einnig boðið upp á dramatík þar sem Mauro Icardi tryggði heimamönnum 3-2 sigur með marki á fyrstu mínútu uppbótartíma eftir að tvö rauð spjöld höfðu farið á loft í seinni hálfleik. GOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOLLLLLLLLLLLLLLLLL!!MAURO ICARDI!!!Galatasaray 3-2 AC Sparta Prag#GSvACS #UEL pic.twitter.com/BAdAFikZfP— Galatasaray SK (@GalatasaraySK) February 15, 2024 Að lokum vann Sporting frá Portúgal 3-1 sigur gegn Young Boys þar sem Viktor Gyökeres og Goncalo Inacio sáðu um markaskorun Sporting eftir að Aurele Amenda hafði komið liðinu yfir þegar hann setti boltann í eigið net. Í Sambandsdeildinni fóru einnig fram fjórir leikir á sama tíma. Þar vann Molde 3-2 sigur gegn Legia Warsawa, Olympiacos vann 1-0 sigur gegn Ferencvaros og Sturm Graz sigraði Slovan Bratislava 4-1. Union St. Guilloise og Eintracht Frankfurt gerðu hins vegar 2-2 jafntefli. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Sjá meira
Igor Paixao kom Feyenoord yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks áður en Lukaku jafnaði metin fyrir Roma á 67. mínútu eftir stoðsendingu frá Leonardo Spinazzola og þar við sat. Liðin fara því með jafna stöðu í seinni leikinn sem fram fer í Róm að viku liðinni. Á sama tíma vann Marseille 2-1 sigur gegn Shakhtar Donetsk þar sem Pierre-Emerick Aubameyang skoraði fyrra mark Marseille áður en Iliman Ndiaye tryggði liðinu sigur með marki í uppbótartíma. Í leik Galatasaray og Sparta Prague var einnig boðið upp á dramatík þar sem Mauro Icardi tryggði heimamönnum 3-2 sigur með marki á fyrstu mínútu uppbótartíma eftir að tvö rauð spjöld höfðu farið á loft í seinni hálfleik. GOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOLLLLLLLLLLLLLLLLL!!MAURO ICARDI!!!Galatasaray 3-2 AC Sparta Prag#GSvACS #UEL pic.twitter.com/BAdAFikZfP— Galatasaray SK (@GalatasaraySK) February 15, 2024 Að lokum vann Sporting frá Portúgal 3-1 sigur gegn Young Boys þar sem Viktor Gyökeres og Goncalo Inacio sáðu um markaskorun Sporting eftir að Aurele Amenda hafði komið liðinu yfir þegar hann setti boltann í eigið net. Í Sambandsdeildinni fóru einnig fram fjórir leikir á sama tíma. Þar vann Molde 3-2 sigur gegn Legia Warsawa, Olympiacos vann 1-0 sigur gegn Ferencvaros og Sturm Graz sigraði Slovan Bratislava 4-1. Union St. Guilloise og Eintracht Frankfurt gerðu hins vegar 2-2 jafntefli.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Sjá meira