Messi fékk 32 milljónir á sekúndu í Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2024 11:01 Lionel Messi í auglýsingunni sem var sýnd í hálfleik á Super Bowl leiknum. Michelob ULTRA Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi kom í fyrsta sinn við sögu í Super Bowl leiknum um helgina, ekki þó inn á vellinum heldur í rándýrri auglýsingu í hálfleiknum. Fyrir þessa sextíu sekúndna auglýsingu þá fékk Messi borgaðar fjórtán milljónir dollara eða 1,9 milljarða króna. Þetta er samkvæmt heimildum hjá bæði El Colombiano og Talk Sport. Það þýðir að Argentínumaðurinn var að fá 32 milljónir króna á hverja sekúndu sem hann var á skjánum. @MichelobULTRA ha deciso di sfruttare l intervallo del #SuperBowl per richiamare l attenzione su un altro evento sportivo: la Coppa America. Protagonista dello #spot, i cui costi potrebbero aver superato 14 milioni di dollari, è #Messi.https://t.co/r1ABWezR0d— Inside Marketing (@InsideMarketing) February 9, 2024 Messi sagði þó ekki mikið í auglýsngunni, nokkur orð á spænsku, en þetta snerist aðallega um leik hans með fótboltann. Hann var staddur á strönd að bíða eftir bjórnum sínum. Auglýsandinn var bjórframleiðandinn Michelob Ultra. Í auglýsingunni voru líka NFL goðsögnin Dan Marino og bandaríski gamanleikarinn Jason Sudeikis. Sudeikis er þekktastur fyrir að leika Ted Lasso og Marino er jafnan talinn með bestu leikstjórnendum sögunnar og lék líka hlutverk í Ace Ventura á sínum tíma. Auglýsingaplássið í Super Bowl leiknum er það dýrasta í bandarísku sjónvarpi og fyrirtækin, sem kaupa mínútur, þar leggja gríðarlega mikið í auglýsingar sínar. Þar má oft sjá mjög þekkt fólk og oft í mjög fyndnum aðstæðum. Það gerir Super Bowl auglýsingarnar líka með skemmtilegri auglýsingum sem sjónvarpsáhorfendur sjá. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fcicwfR5Xx8">watch on YouTube</a> Bandaríski fótboltinn Ofurskálin Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Fyrir þessa sextíu sekúndna auglýsingu þá fékk Messi borgaðar fjórtán milljónir dollara eða 1,9 milljarða króna. Þetta er samkvæmt heimildum hjá bæði El Colombiano og Talk Sport. Það þýðir að Argentínumaðurinn var að fá 32 milljónir króna á hverja sekúndu sem hann var á skjánum. @MichelobULTRA ha deciso di sfruttare l intervallo del #SuperBowl per richiamare l attenzione su un altro evento sportivo: la Coppa America. Protagonista dello #spot, i cui costi potrebbero aver superato 14 milioni di dollari, è #Messi.https://t.co/r1ABWezR0d— Inside Marketing (@InsideMarketing) February 9, 2024 Messi sagði þó ekki mikið í auglýsngunni, nokkur orð á spænsku, en þetta snerist aðallega um leik hans með fótboltann. Hann var staddur á strönd að bíða eftir bjórnum sínum. Auglýsandinn var bjórframleiðandinn Michelob Ultra. Í auglýsingunni voru líka NFL goðsögnin Dan Marino og bandaríski gamanleikarinn Jason Sudeikis. Sudeikis er þekktastur fyrir að leika Ted Lasso og Marino er jafnan talinn með bestu leikstjórnendum sögunnar og lék líka hlutverk í Ace Ventura á sínum tíma. Auglýsingaplássið í Super Bowl leiknum er það dýrasta í bandarísku sjónvarpi og fyrirtækin, sem kaupa mínútur, þar leggja gríðarlega mikið í auglýsingar sínar. Þar má oft sjá mjög þekkt fólk og oft í mjög fyndnum aðstæðum. Það gerir Super Bowl auglýsingarnar líka með skemmtilegri auglýsingum sem sjónvarpsáhorfendur sjá. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fcicwfR5Xx8">watch on YouTube</a>
Bandaríski fótboltinn Ofurskálin Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira