Stórstjarnan með magakveisu daginn fyrir undanúrslitaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 12:01 Victor Osimhen er veikur og gæti misst af undanúrslitaleiknum annað kvöld. Getty/Ulrik Pedersen Nígeríumenn hafa miklar áhyggjur af aðalstjörnu liðsins þegar liðið er aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Nígeríska landsliðið mætir Suður-Afríku í undanúrslitaleiknum á morgun en gæti þurft að spila leikinn án Victor Osimhen. Osimhen var valinn besti knattspyrnumaður Afríku á síðasta ári eftir að hafa hjálpað Napoli að verða ítalskur meistari í fyrsta sinn í meira en þrjá áratugi. Hann varð markakóngur Seríu A með 26 mörk. The Nigerian FA have confirmed that Victor Osimhen did not travel with the squad due to "abdominal discomfort". Team medics confirmed that he has been placed under close watch with a member of the medical team staying behind in pic.twitter.com/o0Y1CO8CLc— Olt Sports (@oltsport_) February 6, 2024 Framherjinn glímir nú við skæða magakveisu og á það á hættu að missa af leiknum mikilvæga. Osimhen varð eftir í borginni Abidjan ásamt starfsmönnum nígeríska sambandsins en liðið ferðaðist aftur á móti til Bouaké þar sem leikurinn fer fram. Sigurvegarinn mætir annað hvort Fílabeinsströndinni eða Kongó sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Osimhen hefur reyndar bara skorað eitt mark í keppninni til þessa en Ademola Lookman, leikmaður Atalanta, hefur skorað öll þrjú mörk liðsins í útsláttarkeppninni. Nígería hefur ekki komist í úrslitaleik Afríkukeppninnar í áratug eða síðan Nígeríumenn unnu keppnina árið 2013. Þeir urði einnig Afríkumeistarar 1980 og 1994 en hafa alls komist sjö sinnum í úrslitaleik keppninnar. Nigeria could be without star forward Victor Osimhen when they take on South Africa in the 2023 AFCON semifinal #PulseSportsAFCON2023 #AFCON2023 #SuperEagles pic.twitter.com/mnIaGUsoKG— Pulse Sports Nigeria (@PulseSportsNG) February 6, 2024 Afríkukeppnin í fótbolta Nígería Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira
Nígeríska landsliðið mætir Suður-Afríku í undanúrslitaleiknum á morgun en gæti þurft að spila leikinn án Victor Osimhen. Osimhen var valinn besti knattspyrnumaður Afríku á síðasta ári eftir að hafa hjálpað Napoli að verða ítalskur meistari í fyrsta sinn í meira en þrjá áratugi. Hann varð markakóngur Seríu A með 26 mörk. The Nigerian FA have confirmed that Victor Osimhen did not travel with the squad due to "abdominal discomfort". Team medics confirmed that he has been placed under close watch with a member of the medical team staying behind in pic.twitter.com/o0Y1CO8CLc— Olt Sports (@oltsport_) February 6, 2024 Framherjinn glímir nú við skæða magakveisu og á það á hættu að missa af leiknum mikilvæga. Osimhen varð eftir í borginni Abidjan ásamt starfsmönnum nígeríska sambandsins en liðið ferðaðist aftur á móti til Bouaké þar sem leikurinn fer fram. Sigurvegarinn mætir annað hvort Fílabeinsströndinni eða Kongó sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Osimhen hefur reyndar bara skorað eitt mark í keppninni til þessa en Ademola Lookman, leikmaður Atalanta, hefur skorað öll þrjú mörk liðsins í útsláttarkeppninni. Nígería hefur ekki komist í úrslitaleik Afríkukeppninnar í áratug eða síðan Nígeríumenn unnu keppnina árið 2013. Þeir urði einnig Afríkumeistarar 1980 og 1994 en hafa alls komist sjö sinnum í úrslitaleik keppninnar. Nigeria could be without star forward Victor Osimhen when they take on South Africa in the 2023 AFCON semifinal #PulseSportsAFCON2023 #AFCON2023 #SuperEagles pic.twitter.com/mnIaGUsoKG— Pulse Sports Nigeria (@PulseSportsNG) February 6, 2024
Afríkukeppnin í fótbolta Nígería Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Sjá meira