Vann þrenn Grammy-verðlaun en leiddur út í járnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. febrúar 2024 10:57 Killer Mike fagnar verðlaununum fyrir bestu rappplötuna, Michael. AP/Chris Pizzello Rapparinn Killer Mike var handtekinn á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt eftir að hafa unnið til þrennra verðlauna á hátíðinni. Í myndbandi sem The Hollywood Reporter birti mátti sjá Mike leiddan út í járnum af lögreglumönnum í Crypto.com höllinni í Los Angeles. Augnablikum áður hafði hann veitt verðlaunum viðtöku við mikinn fögnuð. Talsmaður lögreglu sagði að Mike hefði verið handtekinn vegna átaka á hátíðinni. Var hann bókaður fyrir minniháttar brot. Killer Mike is taken away in handcuffs at https://t.co/9ImDm1bpFW Arena after winning 3 #Grammys pic.twitter.com/1IUBU0IQb6— The Hollywood Reporter (@THR) February 5, 2024 Killer Mike er hluti af rapptvíeykinu Run the Jewels sem fékk Grammy fyrir bestu rappplötuna Michael, bestu frammistöðu í rappi og besta rapplagið, Scientists and Engineers. Í þakkarræðu sinni sagði hinn 48 ára gamli Mike mikilvægt að gera hipphopp tónlistarstefnunni hátt undir höfði. Hann talaði til aðdáanda tónlistarinnar á öllum aldri, ekki síst þeirra eldri sem mögulega fyndist þeir of gamlir til að rappa. Frétt CNN. Hollywood Grammy-verðlaunin Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Í myndbandi sem The Hollywood Reporter birti mátti sjá Mike leiddan út í járnum af lögreglumönnum í Crypto.com höllinni í Los Angeles. Augnablikum áður hafði hann veitt verðlaunum viðtöku við mikinn fögnuð. Talsmaður lögreglu sagði að Mike hefði verið handtekinn vegna átaka á hátíðinni. Var hann bókaður fyrir minniháttar brot. Killer Mike is taken away in handcuffs at https://t.co/9ImDm1bpFW Arena after winning 3 #Grammys pic.twitter.com/1IUBU0IQb6— The Hollywood Reporter (@THR) February 5, 2024 Killer Mike er hluti af rapptvíeykinu Run the Jewels sem fékk Grammy fyrir bestu rappplötuna Michael, bestu frammistöðu í rappi og besta rapplagið, Scientists and Engineers. Í þakkarræðu sinni sagði hinn 48 ára gamli Mike mikilvægt að gera hipphopp tónlistarstefnunni hátt undir höfði. Hann talaði til aðdáanda tónlistarinnar á öllum aldri, ekki síst þeirra eldri sem mögulega fyndist þeir of gamlir til að rappa. Frétt CNN.
Hollywood Grammy-verðlaunin Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira