Bláberjaþeytingur í anda Gwyneth Paltrow Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. janúar 2024 12:30 Kokkurinn og þjálfarinn Jana deildi á dögunum frískandi uppskrift af bláberjaþeytingi. SAMSETT Heilsukokkurinn og heildræni þjálfarinn Kristjana Steingrímsdóttir, Jana, er dugleg að deila fjölbreyttum uppskriftum. Nýlega birti hún uppskrift af frískandi bláberja- og engifer þeytingi sem hún skírir í höfuðið á stórstjörnunni Gwyneth Paltrow. Gwyneth Paltrow hefur leikið í stórmyndum á borð við Iron Man og Avengers en undanfarin ár hefur heilsan verið henni hugleikin. Hún rekur lífsstílsmerkið Goop og er þekkt fyrir að leita nýstárlegra og óhefðbundinna leiða þegar það kemur að lífsstíl og heilsu. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má sjá uppskrift Jönu af þeytingnum: „Gwyneth Paltrow bláberja- og engifer þeytingur Fyrir 1 * 1 bolli frosin bláber * 1,5 bolli jurtamjólk * ½ bolli frosið avókadó * 1 msk collage duft (valfrjálst) * 1 skeið óbragðbætt hreint próteinduft að eigin vali * 1- 2 döðlur, steinlausar * Safi úr 1 límónu * Vænn bútur, ferskt engifer, hreinsað Aðferð: 1. Setjið allt hráefnið saman í góðan blandara og blandið vel saman 2. Hellið í hátt glas og berið fram 3. Drekkið og njótið“ Uppskriftir Matur Hollywood Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Gwyneth Paltrow hefur leikið í stórmyndum á borð við Iron Man og Avengers en undanfarin ár hefur heilsan verið henni hugleikin. Hún rekur lífsstílsmerkið Goop og er þekkt fyrir að leita nýstárlegra og óhefðbundinna leiða þegar það kemur að lífsstíl og heilsu. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má sjá uppskrift Jönu af þeytingnum: „Gwyneth Paltrow bláberja- og engifer þeytingur Fyrir 1 * 1 bolli frosin bláber * 1,5 bolli jurtamjólk * ½ bolli frosið avókadó * 1 msk collage duft (valfrjálst) * 1 skeið óbragðbætt hreint próteinduft að eigin vali * 1- 2 döðlur, steinlausar * Safi úr 1 límónu * Vænn bútur, ferskt engifer, hreinsað Aðferð: 1. Setjið allt hráefnið saman í góðan blandara og blandið vel saman 2. Hellið í hátt glas og berið fram 3. Drekkið og njótið“
Uppskriftir Matur Hollywood Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira