Elísabet ein af þremur sem koma til greina hjá Chelsea Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2024 14:01 Elísabet gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Vísir/Getty Elísabet Gunnarsdóttir gæti orðið næsti knattspyrnustjóri enska stórliðsins Chelsea en sænska ríkissjónvarpið SVT greinir frá þessu. Elísabet hætti hjá Kristianstad að loknu síðasta tímabili eftir að hafa verið við stjórnvölinn þar síðustu fimmtán árin. Síðan þá hefur hún verið án starfs en á dögunum var hún meðal annars orðuð við landsliðsþjálfarastöðu Noregs. Í dag greinir SVT hins vegar frá því að Elísabet gæti tekið við starfi knattspyrnustjóra Chelsea. Í frétt miðilsins kemur fram að Elísabet sé ein af þremur sem komi til greina í starfið og að hún hafi nú þegar hitt forráðamenn liðsins í London. Emma Hayes hættir með Chelsea eftir tímabilið og tekur við bandaríska landsliðinu. Casey Stone sem stýrir San Diego Wave og Laura Harvey knattspyrnustjóri Seattle Reign eru einnig á lista Chelsea yfir mögulega eftirmenn Hayes. SVT segir að Elísabet hafi ekki viljað tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Chelsea er stórveldi í ensku kvennadeildinni. Liðið hefur unnið enska meistaratitilinn síðustu fjögur ár og bikarinn síðustu þrjú. Liðið hefur á að skipa gríðarlega sterkum leikmannahópi og væri afar áhugavert að sjá Elísabetu spreyta sig á einu stærsta sviði kvennaboltans. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Elísabet hætti hjá Kristianstad að loknu síðasta tímabili eftir að hafa verið við stjórnvölinn þar síðustu fimmtán árin. Síðan þá hefur hún verið án starfs en á dögunum var hún meðal annars orðuð við landsliðsþjálfarastöðu Noregs. Í dag greinir SVT hins vegar frá því að Elísabet gæti tekið við starfi knattspyrnustjóra Chelsea. Í frétt miðilsins kemur fram að Elísabet sé ein af þremur sem komi til greina í starfið og að hún hafi nú þegar hitt forráðamenn liðsins í London. Emma Hayes hættir með Chelsea eftir tímabilið og tekur við bandaríska landsliðinu. Casey Stone sem stýrir San Diego Wave og Laura Harvey knattspyrnustjóri Seattle Reign eru einnig á lista Chelsea yfir mögulega eftirmenn Hayes. SVT segir að Elísabet hafi ekki viljað tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Chelsea er stórveldi í ensku kvennadeildinni. Liðið hefur unnið enska meistaratitilinn síðustu fjögur ár og bikarinn síðustu þrjú. Liðið hefur á að skipa gríðarlega sterkum leikmannahópi og væri afar áhugavert að sjá Elísabetu spreyta sig á einu stærsta sviði kvennaboltans.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Enski boltinn