Franz Beckenbauer látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2024 16:36 Franz Beckenbauer lyftir heimsmeistarastyttunni eftir að Vestur-Þjóðverjar unnu Hollendinga í úrslitaleik HM á heimavelli 1974. getty/Werner Schulze Franz Beckenbauer, einn besti fótboltamaður allra tíma, er látinn. Hann var 78 ára. Beckenbauer lést í gær en hann hafði glímt við veikindi í nokkurn tíma. Keisarinn, eins og Beckenbauer var oft kallaður, er einn þriggja sem hafa orðið heimsmeistarar sem leikmaður og þjálfari. Hann er jafnframt einn níu sem hafa unnið HM, Meistaradeild Evrópu og Gullboltann. Beckenbauer lék 103 landsleiki fyrir Vestur-Þýskaland á árunum 1965-77 og skoraði þrettán mörk. Hann vann gull (1974), silfur (1966) og brons (1970) á HM og gull (1972) og silfur (1972) á EM. Beckenbauer lék lengst af ferilsins með Bayern München. Hann varð fjórum sinnum þýskur meistari og fjórum sinnum bikarmeistari með liðinu, vann Meistaradeild Evrópu þrjú ár í röð (1974-76) og Evrópukeppni bikarhafa einu sinni. Beckenbauer varð einnig þýskur meistari með Hamburg 1982. Beckenbauer fékk Gullboltann 1972 og 1976. Eftir að ferlinum lauk sneri Beckenbauer sér að þjálfun. Hann stýrði vestur-þýska landsliðinu á árunum 1984-90. Undir hans stjórn urðu Vestur-Þjóðverjar heimsmeistarar 1990 og lentu í 2. sæti á HM 1986. Hann þjálfaði seinna Marseille og Bayern og gerði Bæjara að þýskum meisturum 1994 og Evrópumeisturum félagsliða tveimur árum seinna. Þýski boltinn Andlát Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Beckenbauer lést í gær en hann hafði glímt við veikindi í nokkurn tíma. Keisarinn, eins og Beckenbauer var oft kallaður, er einn þriggja sem hafa orðið heimsmeistarar sem leikmaður og þjálfari. Hann er jafnframt einn níu sem hafa unnið HM, Meistaradeild Evrópu og Gullboltann. Beckenbauer lék 103 landsleiki fyrir Vestur-Þýskaland á árunum 1965-77 og skoraði þrettán mörk. Hann vann gull (1974), silfur (1966) og brons (1970) á HM og gull (1972) og silfur (1972) á EM. Beckenbauer lék lengst af ferilsins með Bayern München. Hann varð fjórum sinnum þýskur meistari og fjórum sinnum bikarmeistari með liðinu, vann Meistaradeild Evrópu þrjú ár í röð (1974-76) og Evrópukeppni bikarhafa einu sinni. Beckenbauer varð einnig þýskur meistari með Hamburg 1982. Beckenbauer fékk Gullboltann 1972 og 1976. Eftir að ferlinum lauk sneri Beckenbauer sér að þjálfun. Hann stýrði vestur-þýska landsliðinu á árunum 1984-90. Undir hans stjórn urðu Vestur-Þjóðverjar heimsmeistarar 1990 og lentu í 2. sæti á HM 1986. Hann þjálfaði seinna Marseille og Bayern og gerði Bæjara að þýskum meisturum 1994 og Evrópumeisturum félagsliða tveimur árum seinna.
Þýski boltinn Andlát Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira