„Ég grét næstum eftir tæklinguna“ Smári Jökull Jónsson skrifar 23. desember 2023 12:45 Rodri heldur um hné sitt eftir tæklinguna í leiknum í gær. Vísir/Getty Manchester City varð í gær heimsmeistari félagsliða eftir öruggan sigur á Fluminense í úrslitaleik. Einn allra mikilvægasti leikmaður City fór meiddur af velli í sigrinum. Manchester City vann öruggan 4-0 sigur á brasilíska liðinu Fluminense í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í gær. Tvö mörk Julian Alvarez, mark frá Phil Foden og sjálfsmark brasilíska liðsins tryggðu City titilinn en sigurinn hefði getað orðið afskaplega dýrkeyptur fyrir lið City. Þegar tæpar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum og staðan 3-0 var spænski landsliðsmaðurinn Rodri tæklaður ansi harkalega af Alexsander Gomes og greip strax um hné sitt. Læknalið City var fljótt inn á völlinn og Rodri reyndi að halda áfram leik en lagðist aftur í jörðina tveimur mínútum síðar og var skipt af velli. Það sást vel á andlitum Pep Guardiola knattspyrnustjóra City og leikmönnum liðsins hversu áhyggjufullir þeir voru. Rodri er allra mikilvægasti leikmaður City og hefur liðið verið í bölvuðum vandræðum að vinna leiki án hans. Eftir leik sagðist Spánverjinn hins vegar vera í lagi. „Ég grét næstum því eftir tæklinguna en það er í lagi með mig,“ sagði Rodri í viðtali við Skysports en eftir leik var hann útnefndur besti leikmaður mótsins. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Manchester City vann öruggan 4-0 sigur á brasilíska liðinu Fluminense í úrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða í gær. Tvö mörk Julian Alvarez, mark frá Phil Foden og sjálfsmark brasilíska liðsins tryggðu City titilinn en sigurinn hefði getað orðið afskaplega dýrkeyptur fyrir lið City. Þegar tæpar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum og staðan 3-0 var spænski landsliðsmaðurinn Rodri tæklaður ansi harkalega af Alexsander Gomes og greip strax um hné sitt. Læknalið City var fljótt inn á völlinn og Rodri reyndi að halda áfram leik en lagðist aftur í jörðina tveimur mínútum síðar og var skipt af velli. Það sást vel á andlitum Pep Guardiola knattspyrnustjóra City og leikmönnum liðsins hversu áhyggjufullir þeir voru. Rodri er allra mikilvægasti leikmaður City og hefur liðið verið í bölvuðum vandræðum að vinna leiki án hans. Eftir leik sagðist Spánverjinn hins vegar vera í lagi. „Ég grét næstum því eftir tæklinguna en það er í lagi með mig,“ sagði Rodri í viðtali við Skysports en eftir leik var hann útnefndur besti leikmaður mótsins.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn