Norrköping segist ekki hafa lagt fram tilboð í Arnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 20:11 Arnar Gunnlaugsson hefur notið góðs gengis með Víkingi og þykir afar eftirsóttur þjálfari. Vísir/Hulda Margrét Norrköping segist ekki hafa verið í viðræðum við Víking um kaup á þjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni. Víkingur sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í dag þar sem sagt var að félagið hafi hafnað tilboði og slitið viðræðum við Norrköping. Sakarias Mårdh, stjórnarformaður, tjáði sig um málið og sagði yfirlýsingar Víkings hafa komið sér verulega á óvart. Vissulega hafi Arnar verið meðal þeirra sem Norrköping ræddi við en þeir hafi „aldrei lagt fram formlegt tilboð eða hafið viðræður við Víking.“ sagði Mårdh við sænska fjölmiðilinn Expressen. Þetta er allt önnur saga en komið hefur úr herbúðum Víkings. Þar sagði að formlegt tilboð hafi borist, sem félaginu þótti ekki ásættanlegt, og Víkingur hafi í kjölfarið ákveðið að slíta viðræðum. Hvort heldur sem er lítur ekki lengur út fyrir að Arnar taki við þjálfarastarfi Norrköping. Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, var einnig meðal þeirra sem Norrköping ræddi við og kemur til greina sem næsti þjálfari liðsins. Tengdar fréttir Víkingur slítur viðræðum við Norrköping Arnar Gunnlaugsson er ekki að fara til sænska félagsins Norrköping eftir allt saman því Víkingur hefur slitið viðræðunum 22. desember 2023 16:33 Völdu Arnar og reyna nú að semja við Víkinga Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping hafa hafið viðræður við kollega sína hjá Víkingi um kaup á þjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni. 21. desember 2023 11:51 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Sakarias Mårdh, stjórnarformaður, tjáði sig um málið og sagði yfirlýsingar Víkings hafa komið sér verulega á óvart. Vissulega hafi Arnar verið meðal þeirra sem Norrköping ræddi við en þeir hafi „aldrei lagt fram formlegt tilboð eða hafið viðræður við Víking.“ sagði Mårdh við sænska fjölmiðilinn Expressen. Þetta er allt önnur saga en komið hefur úr herbúðum Víkings. Þar sagði að formlegt tilboð hafi borist, sem félaginu þótti ekki ásættanlegt, og Víkingur hafi í kjölfarið ákveðið að slíta viðræðum. Hvort heldur sem er lítur ekki lengur út fyrir að Arnar taki við þjálfarastarfi Norrköping. Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, var einnig meðal þeirra sem Norrköping ræddi við og kemur til greina sem næsti þjálfari liðsins.
Tengdar fréttir Víkingur slítur viðræðum við Norrköping Arnar Gunnlaugsson er ekki að fara til sænska félagsins Norrköping eftir allt saman því Víkingur hefur slitið viðræðunum 22. desember 2023 16:33 Völdu Arnar og reyna nú að semja við Víkinga Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping hafa hafið viðræður við kollega sína hjá Víkingi um kaup á þjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni. 21. desember 2023 11:51 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Víkingur slítur viðræðum við Norrköping Arnar Gunnlaugsson er ekki að fara til sænska félagsins Norrköping eftir allt saman því Víkingur hefur slitið viðræðunum 22. desember 2023 16:33
Völdu Arnar og reyna nú að semja við Víkinga Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping hafa hafið viðræður við kollega sína hjá Víkingi um kaup á þjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni. 21. desember 2023 11:51