Man. City á fjóra af ellefu bestu í heimi Sindri Sverrisson skrifar 22. desember 2023 11:31 Jude Bellingham, Erling Haaland og Kylian Mbappé eru þrír bestu leikmenn heims árið 2023, samkvæmt könnun The Guardian á meðal valinna sérfræðinga. Samsett/Getty The Guardian fékk 218 sérfræðinga, þar á meðal þrjá íslenska, til að taka þátt í að velja hundrað bestu knattspyrnukarla heims í ár. Norðmaður, Englendingur og Frakki sitja í efstu þremur sætunum. Manchester City á fjóra af ellefu bestu leikmönnum ársins, eftir að hafa unnið þrennuna eftirsóttu með því að verða Evrópumeistari, Englandsmeistari og enskur bikarmeistari. Efstur á listanum er Erling Haaland en þessi 23 ára Norðmaður átti fullkomna fyrstu leiktíð með City og hann hefur skorað 71 mark á fyrstu 18 mánuðum sínum með liðinu. Alls settu 146 sérfræðingar hann í efsta sæti og 40 til viðbótar í 2. sæti. Þetta er í tólfta sinn sem að The Guardian stendur fyrir kjörinu en á meðal þeirra sem kusu í ár eru Kári Árnason, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands, Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar og fyrrverandi ritstjóri Fótbolta.net, og Víðir Sigurðsson, umsjónarmaður íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is. Hinn tvítugi Jude Bellingham, sem farið hefur á kostum með Real Madrid og er markahæstur í spænsku 1. deildinni, er í 2. sæti listans eftir að hafa verið í 14. sæti í fyrra. Hægt er að skoða hundrað efstu með því að smella hér, en þessir tíu urðu efstir: Erling Haaland, Man. City Jude Bellingham, Real Madrid Kylian Mbappé, PSG Harry Kane, Bayern München Rodri, Man. City Vinícius Junior, Real Madrid Mohamed Salah, Liverpool Kevin De Bruyne, Man. City Victor Osimhen, Napoli Lionel Messi, Inter Miami Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Manchester City á fjóra af ellefu bestu leikmönnum ársins, eftir að hafa unnið þrennuna eftirsóttu með því að verða Evrópumeistari, Englandsmeistari og enskur bikarmeistari. Efstur á listanum er Erling Haaland en þessi 23 ára Norðmaður átti fullkomna fyrstu leiktíð með City og hann hefur skorað 71 mark á fyrstu 18 mánuðum sínum með liðinu. Alls settu 146 sérfræðingar hann í efsta sæti og 40 til viðbótar í 2. sæti. Þetta er í tólfta sinn sem að The Guardian stendur fyrir kjörinu en á meðal þeirra sem kusu í ár eru Kári Árnason, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands, Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar og fyrrverandi ritstjóri Fótbolta.net, og Víðir Sigurðsson, umsjónarmaður íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is. Hinn tvítugi Jude Bellingham, sem farið hefur á kostum með Real Madrid og er markahæstur í spænsku 1. deildinni, er í 2. sæti listans eftir að hafa verið í 14. sæti í fyrra. Hægt er að skoða hundrað efstu með því að smella hér, en þessir tíu urðu efstir: Erling Haaland, Man. City Jude Bellingham, Real Madrid Kylian Mbappé, PSG Harry Kane, Bayern München Rodri, Man. City Vinícius Junior, Real Madrid Mohamed Salah, Liverpool Kevin De Bruyne, Man. City Victor Osimhen, Napoli Lionel Messi, Inter Miami
Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira