Forsetinn setur mark frá Højlund á óskalistann í viðtali á Old Trafford Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 15:12 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur á Old Trafford til að fylgjast með viðureign Manchester United og Bournemouth. Skjáskot/MUTV Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var tekinn á tal á varamannabekk Manchester United fyrir leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þegar þetta er ritað er leikur United og Bournemouth nýhafinn og er staðan 0-1, Bournemouth í vil. Forseti Íslands er meðal áhorfenda. Áður en leikurinn hófst var Guðni tekinn í stutt viðtal hjá sjónvarpsstöð heimamanna, MUTV. Þar sagði hann meðal annars að á jólagjafaóskalista hans væri mark frá danska framherjanum Rasmus Højlund. „Bournemouth er sterkt lið sem er búið að tengja saman nokkra sigra í röð núna, en við spiluðum vel á móti Chelsea,“ sagði Guðni í viðtalinu. „Ef ég ætti eina ósk um jólagjöf þá væri það að fá deildarmark frá Højlund. Það mun gerast á endanum og hver veit, kannski gerist það í dag.“ It's not every day we welcome the president of Iceland to Old Trafford...A pleasure to have you, Gudni Johannesson 🇮🇸#MUFC || #MUNBOU— Manchester United (@ManUtd) December 9, 2023 Eins og áður segir er Bournemouth með 0-1 forystu þegar þetta er ritað og Rasmus Højlundsitur á varamannabekk Manchester United. Eins og staðan er akkúrat núna þarf því ýmislegt að breytast til að Guðni fái ósk sína uppfyllta. Viðtalið við Guðna í heild sinni má sjá á heimasíðu Manchester United með því að smella hér. Enski boltinn Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Þegar þetta er ritað er leikur United og Bournemouth nýhafinn og er staðan 0-1, Bournemouth í vil. Forseti Íslands er meðal áhorfenda. Áður en leikurinn hófst var Guðni tekinn í stutt viðtal hjá sjónvarpsstöð heimamanna, MUTV. Þar sagði hann meðal annars að á jólagjafaóskalista hans væri mark frá danska framherjanum Rasmus Højlund. „Bournemouth er sterkt lið sem er búið að tengja saman nokkra sigra í röð núna, en við spiluðum vel á móti Chelsea,“ sagði Guðni í viðtalinu. „Ef ég ætti eina ósk um jólagjöf þá væri það að fá deildarmark frá Højlund. Það mun gerast á endanum og hver veit, kannski gerist það í dag.“ It's not every day we welcome the president of Iceland to Old Trafford...A pleasure to have you, Gudni Johannesson 🇮🇸#MUFC || #MUNBOU— Manchester United (@ManUtd) December 9, 2023 Eins og áður segir er Bournemouth með 0-1 forystu þegar þetta er ritað og Rasmus Højlundsitur á varamannabekk Manchester United. Eins og staðan er akkúrat núna þarf því ýmislegt að breytast til að Guðni fái ósk sína uppfyllta. Viðtalið við Guðna í heild sinni má sjá á heimasíðu Manchester United með því að smella hér.
Enski boltinn Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira