Haaland borgar fyrir tvö hundruð stuðningsmenn æskufélagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2023 14:01 Erling Haaland fagnar marki fyrir lið sitt Manchester City en hann er ekki búinn að gleyma æskufélaginu. EPA-EFE/PETER POWELL Norska stórstjarnan Erling Braut Haaland er ekki búinn að gleyma heimahögunum eins og hann sýnir og sannar með því að leggja fram rausnarlega peningagjöf til að hjálpa æskufélaginu sínu að komast í hóp þeirra bestu. Haaland mun borga ferðakostnað fyrir um tvö hundruð stuðningsmenn Bryne FK sem þurfa að ferðast til Start fyrir leik liðsins í úrslitakeppninni um laust sæti í norsku úrvalsdeildinni. Leikurinn fer fram á laugardaginn kemur. Þetta mun kosta Haaland 175 þúsund norskar krónur eða um 2,3 milljónir íslenskra króna. Bryne er komið í úrslitakeppni B-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2006 og á möguleika að spila í úrvalsdeildinni, Eliteserien, á næsta ári. Liðið endaði í sjötta sæti í b-deildinni og var síðasta liðið sem tryggði sig inn í úrslitakeppnina. Í Noregi fara tvö efstu liðin beint upp en liðið í þriðja til sjötta sæti spila í úrslitakeppni. Þetta er samt engin venjuleg úrslitakeppni. Bryne þarf að slá fyrst út Start, þá leggja af velli Kristiansund og að lokum vinna Kongsvinger í hreinum úrslitaleik um laust sæti. Það er því langur vegur enn að stóra takmarkinu og Haaland gæti þurft að gefa meiri pening í framtíðinni því allir leikir Bryne eru á útivelli. Kristiansund og Kongsvinger bíða eftir leikjum sínum við Bryne og mæta því fersk til leiks sem gerir verkefnið enn erfiðara fyrir Bryne menn. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Haaland mun borga ferðakostnað fyrir um tvö hundruð stuðningsmenn Bryne FK sem þurfa að ferðast til Start fyrir leik liðsins í úrslitakeppninni um laust sæti í norsku úrvalsdeildinni. Leikurinn fer fram á laugardaginn kemur. Þetta mun kosta Haaland 175 þúsund norskar krónur eða um 2,3 milljónir íslenskra króna. Bryne er komið í úrslitakeppni B-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 2006 og á möguleika að spila í úrvalsdeildinni, Eliteserien, á næsta ári. Liðið endaði í sjötta sæti í b-deildinni og var síðasta liðið sem tryggði sig inn í úrslitakeppnina. Í Noregi fara tvö efstu liðin beint upp en liðið í þriðja til sjötta sæti spila í úrslitakeppni. Þetta er samt engin venjuleg úrslitakeppni. Bryne þarf að slá fyrst út Start, þá leggja af velli Kristiansund og að lokum vinna Kongsvinger í hreinum úrslitaleik um laust sæti. Það er því langur vegur enn að stóra takmarkinu og Haaland gæti þurft að gefa meiri pening í framtíðinni því allir leikir Bryne eru á útivelli. Kristiansund og Kongsvinger bíða eftir leikjum sínum við Bryne og mæta því fersk til leiks sem gerir verkefnið enn erfiðara fyrir Bryne menn. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira