Emmsjé Gauti á leið í uppistand Íris Hauksdóttir skrifar 16. nóvember 2023 13:06 Emmsjé Gauti mun spreyta sig á uppistandi annað kvöld. Vísir/Vilhelm Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð stíga á stokk ásamt mismunandi gestum sem eiga það sameiginlegt að hafa aldrei komið nálælgt uppistandi fyrr en nú. Nýjasti gestur hópsins er tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr, betur þekktur sem Emmsjé Gauti. Hann segist vera hæfilega stressaður fyrir kvöldinu. Emmsjé Gauti segist hæfilega stressaður fyrir kvöldinu.Vísir/Vilhelm „Ég ætla að reyna mitt besta að koma smá brosi á andlit fólksins í salnum, segir Gauti léttur og heldur áfram. Framan af kvöldi verð ég í hlutverki kynnisins en fæ svo að spreyta mig á uppistandi þegar líður á kvöldið.“ Lengi langað að spreyta sig Spurður hvernig kvöldið leggist í hann segist Gauti vera að upplifa nýja tilfinningu. „Þetta er fiðringur í maganum sem ég kannast þó alveg við. Það er hollt að vera stressaður. Þegar góður brandari virkar á sviði hellist yfir mann æðisleg tilfinning. Mig hefur lengi langað til að spreyta mig á uppistandi þó ég hafi ekki tekið hugmyndina alla leið fyrr en nú. Það verður að spennandi að sjá hver útkoman verður.“ Björn Bragi stýrir uppistandssýningunni Púðursykur í Sykursalnum.aðsend Sjálfur segir Björn uppistandskvöldin hafa gengið vel í vetur. „Það er búið að vera fáranlegt fjör á öllum okkar sýningum í vetur, bæði í salnum sem og innan hópsins sem stendur að Púðursykri. Við höfum aðeins verið að róterea með sýninguna okkar á milli sem er skemmtilegt fyrirkomulag og hefur reynst vel. Þannig verða sýningarnar lifandi og allar mjög ólíkar innbirgðis.“ Söngvarinn síkáti, Jón Jónsson var gesta-uppistandari hjá Púðursykri fyrr í vetur.aðsend Hann segist mjög spenntur að fylgjast með Gauta spreyta sig. „Við erum öll gríðarlega spennt að fá Gauta til liðs við okkur á morgun. Ég veit að hann hefur verið með uppistangsbakteríu í mörg ár og hef mikla trú á því að hann eigi vel heima í þessu hlutverki. Hann er svo fyndinn gaur og auðvitað fáir sem njóta sín betur á sviði en hann.“ Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Jón Jónsson á leið í uppistand: „Hann er óslípaður demantur“ Tilraunakvöld í uppistandi verður haldið í Sykursalnum þann 14. september. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð munu stíga á stokk. Söngvarinn Jón Jónsson verður kynnir kvöldsins en þegar líður á kvöldið mun hann grípa í mígrafóninn og reyna í fyrsta sinn fyrir sér í uppistandi. 7. september 2023 12:32 Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. 25. september 2023 13:43 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð stíga á stokk ásamt mismunandi gestum sem eiga það sameiginlegt að hafa aldrei komið nálælgt uppistandi fyrr en nú. Nýjasti gestur hópsins er tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr, betur þekktur sem Emmsjé Gauti. Hann segist vera hæfilega stressaður fyrir kvöldinu. Emmsjé Gauti segist hæfilega stressaður fyrir kvöldinu.Vísir/Vilhelm „Ég ætla að reyna mitt besta að koma smá brosi á andlit fólksins í salnum, segir Gauti léttur og heldur áfram. Framan af kvöldi verð ég í hlutverki kynnisins en fæ svo að spreyta mig á uppistandi þegar líður á kvöldið.“ Lengi langað að spreyta sig Spurður hvernig kvöldið leggist í hann segist Gauti vera að upplifa nýja tilfinningu. „Þetta er fiðringur í maganum sem ég kannast þó alveg við. Það er hollt að vera stressaður. Þegar góður brandari virkar á sviði hellist yfir mann æðisleg tilfinning. Mig hefur lengi langað til að spreyta mig á uppistandi þó ég hafi ekki tekið hugmyndina alla leið fyrr en nú. Það verður að spennandi að sjá hver útkoman verður.“ Björn Bragi stýrir uppistandssýningunni Púðursykur í Sykursalnum.aðsend Sjálfur segir Björn uppistandskvöldin hafa gengið vel í vetur. „Það er búið að vera fáranlegt fjör á öllum okkar sýningum í vetur, bæði í salnum sem og innan hópsins sem stendur að Púðursykri. Við höfum aðeins verið að róterea með sýninguna okkar á milli sem er skemmtilegt fyrirkomulag og hefur reynst vel. Þannig verða sýningarnar lifandi og allar mjög ólíkar innbirgðis.“ Söngvarinn síkáti, Jón Jónsson var gesta-uppistandari hjá Púðursykri fyrr í vetur.aðsend Hann segist mjög spenntur að fylgjast með Gauta spreyta sig. „Við erum öll gríðarlega spennt að fá Gauta til liðs við okkur á morgun. Ég veit að hann hefur verið með uppistangsbakteríu í mörg ár og hef mikla trú á því að hann eigi vel heima í þessu hlutverki. Hann er svo fyndinn gaur og auðvitað fáir sem njóta sín betur á sviði en hann.“
Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Jón Jónsson á leið í uppistand: „Hann er óslípaður demantur“ Tilraunakvöld í uppistandi verður haldið í Sykursalnum þann 14. september. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð munu stíga á stokk. Söngvarinn Jón Jónsson verður kynnir kvöldsins en þegar líður á kvöldið mun hann grípa í mígrafóninn og reyna í fyrsta sinn fyrir sér í uppistandi. 7. september 2023 12:32 Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. 25. september 2023 13:43 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Jón Jónsson á leið í uppistand: „Hann er óslípaður demantur“ Tilraunakvöld í uppistandi verður haldið í Sykursalnum þann 14. september. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð munu stíga á stokk. Söngvarinn Jón Jónsson verður kynnir kvöldsins en þegar líður á kvöldið mun hann grípa í mígrafóninn og reyna í fyrsta sinn fyrir sér í uppistandi. 7. september 2023 12:32
Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. 25. september 2023 13:43