Mannakjöt vakti lukku á Hrekkjavöku Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2023 15:50 Um hundrað manns mættu til að hlusta á Magnús Jochum Pálsson lesa upp úr bókinni, neyta veiga og kaupa árituð eintök beint frá höfundi. Útgáfu ljóðabókarinnar Mannakjöts var fagnað rækilega í útgáfuhófi á Tryggvagötu 10 á þriðjudag. Um hundrað manns mættu til að hlusta á rithöfundinn Magnús Jochum Pálsson lesa upp úr bókinni, neyta veiga og kaupa árituð eintök beint frá höfundi. Húsið var þétt setið og mátti þar sjá fjölda þekktra nafna í hófinu. Hollywood-framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson leit við í eiturgrænni úlpu. Hæstaréttarhjónin Markús Sigurbjörnsson og Björg Thorarensen létu líka sjá sig. Þá voru ýmsir úr menningarlífinu mættir, þar á meðal rithöfundarnir Brynja Hjálmsdóttir, Pedro Gunnlaugur Garcia og Jakub Stachowiak. Bergþór Másson, annar Skoðanabræðra, kíkti við rétt eins og Óttar Kolbeinsson Proppé, fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2. Bergþór Másson, Skoðanabróðir og athafnamaður, og Jóhannes Helgason, íslenskukennari.Aðsend Jóhannes Helgason, Melkorka Embla Hjartardóttir, Gunnar Magnús Bergs og Óttar Kolbeinsson Proppé.Aðsend Sigurjón Sighvatsson, Hollywood-framleiðandi, og Magnús Karel Hannesson, verslunareigandi. Aðsend Magnús Jochum les úr Mannakjöti fyrir gesti.Aðsend Ingólfur Hjörleifsson, auglýsingamaður til margra ára, og Eysteinn Þórðarson, hönnuður sem gerði kápu og myndskreytingar á Mannakjöti.Aðsend Hjónin og lögfræðikanónurnar Björg Thorarensen, hæstaréttardómari, og Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, ásamt Kristínu Nönnu Einarsdóttur, íslenskufræðingi.Aðsend Hannes Kristinn Árnason, Victor Karl Magnússon og Gylfi Þorsteinn Gunnlaugsson.Aðsend Arnar Geir Geirsson, Katrín Agla Tómasdóttir, Ása Bergný Tómasdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.Aðsend Myndlistarkonan Berglind Erna Tryggvadóttir með rithöfundunum Jakubi Stachowiak, Birgittu Björg Guðmarsdóttur og Karólínu Rós Ólafsdóttur. Aðsend Nýjasti gagnrýnandi Kiljunnar, Ingibjörg Iða Auðunardóttir, með þeim Daníel Frey Birkissyni og Guðmundi Atla Hlynssyni. Aðsend Mannakjöt Magnúsar Magnús Jochum Pálsson er 25 ára blaðamaður og rithöfundur. Hann hefur áður gefið frá sér bókina Óbreytt ástand árið 2018. Ljóðabókin Mannakjöt hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar Íslenskra bókmennta í sumar. Í umsögn dómnefndar sem veitti styrkinn sagði: „Mannakjöt er heilsteypt og úthugsuð ljóðabók sem vekur lesandann til umhugsunar um dökkar hliðar mannkynsins og hvernig kunni að fara fyrir jörðinni breyti mannfólkið ekki hegðun sinni." Gestir hlýddu á upplestur úr Mannakjöti.Aðsend Hrekkjavaka Ljóðlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Húsið var þétt setið og mátti þar sjá fjölda þekktra nafna í hófinu. Hollywood-framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson leit við í eiturgrænni úlpu. Hæstaréttarhjónin Markús Sigurbjörnsson og Björg Thorarensen létu líka sjá sig. Þá voru ýmsir úr menningarlífinu mættir, þar á meðal rithöfundarnir Brynja Hjálmsdóttir, Pedro Gunnlaugur Garcia og Jakub Stachowiak. Bergþór Másson, annar Skoðanabræðra, kíkti við rétt eins og Óttar Kolbeinsson Proppé, fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2. Bergþór Másson, Skoðanabróðir og athafnamaður, og Jóhannes Helgason, íslenskukennari.Aðsend Jóhannes Helgason, Melkorka Embla Hjartardóttir, Gunnar Magnús Bergs og Óttar Kolbeinsson Proppé.Aðsend Sigurjón Sighvatsson, Hollywood-framleiðandi, og Magnús Karel Hannesson, verslunareigandi. Aðsend Magnús Jochum les úr Mannakjöti fyrir gesti.Aðsend Ingólfur Hjörleifsson, auglýsingamaður til margra ára, og Eysteinn Þórðarson, hönnuður sem gerði kápu og myndskreytingar á Mannakjöti.Aðsend Hjónin og lögfræðikanónurnar Björg Thorarensen, hæstaréttardómari, og Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, ásamt Kristínu Nönnu Einarsdóttur, íslenskufræðingi.Aðsend Hannes Kristinn Árnason, Victor Karl Magnússon og Gylfi Þorsteinn Gunnlaugsson.Aðsend Arnar Geir Geirsson, Katrín Agla Tómasdóttir, Ása Bergný Tómasdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.Aðsend Myndlistarkonan Berglind Erna Tryggvadóttir með rithöfundunum Jakubi Stachowiak, Birgittu Björg Guðmarsdóttur og Karólínu Rós Ólafsdóttur. Aðsend Nýjasti gagnrýnandi Kiljunnar, Ingibjörg Iða Auðunardóttir, með þeim Daníel Frey Birkissyni og Guðmundi Atla Hlynssyni. Aðsend Mannakjöt Magnúsar Magnús Jochum Pálsson er 25 ára blaðamaður og rithöfundur. Hann hefur áður gefið frá sér bókina Óbreytt ástand árið 2018. Ljóðabókin Mannakjöt hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar Íslenskra bókmennta í sumar. Í umsögn dómnefndar sem veitti styrkinn sagði: „Mannakjöt er heilsteypt og úthugsuð ljóðabók sem vekur lesandann til umhugsunar um dökkar hliðar mannkynsins og hvernig kunni að fara fyrir jörðinni breyti mannfólkið ekki hegðun sinni." Gestir hlýddu á upplestur úr Mannakjöti.Aðsend
Hrekkjavaka Ljóðlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira