Gylfi skoraði tvö er Lyngby komst í átta liða úrslit eftir vítaspyrnukeppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2023 19:47 Gylfi Þór Sigurðsson er byrjaður að skora fyrir Lyngby. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Lyngby er liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu með útisigri gegn Helsingør í vítaspyrnukeppni kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 2-2. Það voru heimamenn í Helsingør sem komust í forystu með marki á 29. mínútu, en Gylfi jafnaði metin fyrir Lyngby tveimur mínútum síðar með marki úr víti. Var þetta í fyrsta sinn sem Gylfi skorar fyrir félagslið síðan hann skoraði fyrir Everton gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í apríl árið 2021. Gylfi bætti svo öðru marki gestanna við á síðustu mínútu venjulegs leiktíma fyrri hálfleiks með glæsilegu skoti fyrir utan teig. Gylfi Sigurdsson's 2nd goal vs HelsingørThe most both footed player of all-time & it's not even close. pic.twitter.com/JhHPdAIPO8— SuperStatto™🇮🇸 (@StattoSuper) October 31, 2023 Heimamenn jöfnuðu þó metin á 86. mínútu og því þurfti að fara í framlengingu. Hvorugu liðinu tókst að skora í framlengingunni og því var gripið til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Þar voru það gestirnir í Lyngby sem reyndust hafa sterkari taugar og skoruðu þeir úr öllum fimm spyrnum sínum, en heimamenn klikkuðu á sinni fjórðu spyrnu og Íslendingaliðið er því á leið í átta liða úrslit. Sævar Magnússon tók fyrstu spyrnu Lyngby og Kolbeinn Finsson þá fjórðu. Ásamt Gylfa voru þeir Andri Lucas Guðjohnsen og Kolbeinn Finnson í byrjunarliði Lyngby, en Sævar Magnússon hóf leik á bekknum. Sævar kom inn á sem varamaður á 67. mínútu fyrir Gylfa og kláraði leikinn Danski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira
Það voru heimamenn í Helsingør sem komust í forystu með marki á 29. mínútu, en Gylfi jafnaði metin fyrir Lyngby tveimur mínútum síðar með marki úr víti. Var þetta í fyrsta sinn sem Gylfi skorar fyrir félagslið síðan hann skoraði fyrir Everton gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í apríl árið 2021. Gylfi bætti svo öðru marki gestanna við á síðustu mínútu venjulegs leiktíma fyrri hálfleiks með glæsilegu skoti fyrir utan teig. Gylfi Sigurdsson's 2nd goal vs HelsingørThe most both footed player of all-time & it's not even close. pic.twitter.com/JhHPdAIPO8— SuperStatto™🇮🇸 (@StattoSuper) October 31, 2023 Heimamenn jöfnuðu þó metin á 86. mínútu og því þurfti að fara í framlengingu. Hvorugu liðinu tókst að skora í framlengingunni og því var gripið til vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Þar voru það gestirnir í Lyngby sem reyndust hafa sterkari taugar og skoruðu þeir úr öllum fimm spyrnum sínum, en heimamenn klikkuðu á sinni fjórðu spyrnu og Íslendingaliðið er því á leið í átta liða úrslit. Sævar Magnússon tók fyrstu spyrnu Lyngby og Kolbeinn Finsson þá fjórðu. Ásamt Gylfa voru þeir Andri Lucas Guðjohnsen og Kolbeinn Finnson í byrjunarliði Lyngby, en Sævar Magnússon hóf leik á bekknum. Sævar kom inn á sem varamaður á 67. mínútu fyrir Gylfa og kláraði leikinn
Danski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Sjá meira