Tilþrifin: Einn á móti fjórum klárar allee lotuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2023 14:46 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það allee í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Þór og Saga mættust í mögnuðum leik síðastliðinn fimmtudag þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í þriðju framlengingu. Þar voru það Þórsarar sem höfðu betur og með sigrinum lyfti liðið sér upp í toppsæti deildarinnar. Ásamt því að vinna þennan æsispennandi leik sýndi allee, leikmaður Þórs, einnig frábær tilþrif í leiknum. Í stöðunni 9-6, Þórsurum í vil, var allee einn á móti fjórum leikmönnum Saga. Hann felldi tvo áður en hann kom sprengjunni fyrir, en í staðinn fyrir að bíða eftir að sprengjunni fór hann og felldi einnig hina tvo leikmenn andstæðinganna. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Einn á móti fjórum klárar allee lotuna Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti
Þór og Saga mættust í mögnuðum leik síðastliðinn fimmtudag þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í þriðju framlengingu. Þar voru það Þórsarar sem höfðu betur og með sigrinum lyfti liðið sér upp í toppsæti deildarinnar. Ásamt því að vinna þennan æsispennandi leik sýndi allee, leikmaður Þórs, einnig frábær tilþrif í leiknum. Í stöðunni 9-6, Þórsurum í vil, var allee einn á móti fjórum leikmönnum Saga. Hann felldi tvo áður en hann kom sprengjunni fyrir, en í staðinn fyrir að bíða eftir að sprengjunni fór hann og felldi einnig hina tvo leikmenn andstæðinganna. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Einn á móti fjórum klárar allee lotuna
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti