Unnu HM saman í tvígang en ganga nú í gegnum skilnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 16:00 Ashlyn Harris og Ali Krieger saman með heimsbikarinn eftir að Bandaríkin vann árið 2019. Getty/Brad Smith Fyrrum leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta standa nú á tímamótum í sínu lífi. Ashlyn Harris, fyrrum markvörður bandaríska landsliðsins, hefur sótt um skilnað frá Ali Krieger, fyrrum varnarmanni bandaríska landsliðsins. Ashlyn og Ali hafa verið giftar í fjögur ár en það var Ashlyn Harris sem sótti um skilnað í september síðastliðnum. Þær hittust árið 2010 en giftu sig í desember 2019. ESPN segir frá. US soccer stars Ashlyn Harris, Ali Krieger divorcing due to irretrievably broken marriage https://t.co/WCnLJu8ajv pic.twitter.com/fxwEIumCGp— New York Post (@nypost) October 12, 2023 Báðar voru með í heimsmeistaraliði Bandaríkjanna í tvígang eða bæði á HM 2015 og á HM 2019. Þeim var báðum skipt frá Orlando Pride til NJ/NY Gotham FC árið 2021. Saman eiga þær tvö ættleidd börn, hina tveggja ára gömlu Sloane Phillips Krieger-Harris og hinn eins árs gamla Ocean Maeve Krieger-Harris. Dómstóll þarf að ákveða það hvernig uppeldi þeirra verður háttað nú þegar þær fara í sitt hvora áttina. Hin 39 ára gamla Krieger er enn að spila en ætlar að setja skóna upp á hillu eftir 2023 tímabilið eftir sautján ára feril. Hin 37 ára gamla Harris hætti í nóvember á síðasta ári. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira
Ashlyn Harris, fyrrum markvörður bandaríska landsliðsins, hefur sótt um skilnað frá Ali Krieger, fyrrum varnarmanni bandaríska landsliðsins. Ashlyn og Ali hafa verið giftar í fjögur ár en það var Ashlyn Harris sem sótti um skilnað í september síðastliðnum. Þær hittust árið 2010 en giftu sig í desember 2019. ESPN segir frá. US soccer stars Ashlyn Harris, Ali Krieger divorcing due to irretrievably broken marriage https://t.co/WCnLJu8ajv pic.twitter.com/fxwEIumCGp— New York Post (@nypost) October 12, 2023 Báðar voru með í heimsmeistaraliði Bandaríkjanna í tvígang eða bæði á HM 2015 og á HM 2019. Þeim var báðum skipt frá Orlando Pride til NJ/NY Gotham FC árið 2021. Saman eiga þær tvö ættleidd börn, hina tveggja ára gömlu Sloane Phillips Krieger-Harris og hinn eins árs gamla Ocean Maeve Krieger-Harris. Dómstóll þarf að ákveða það hvernig uppeldi þeirra verður háttað nú þegar þær fara í sitt hvora áttina. Hin 39 ára gamla Krieger er enn að spila en ætlar að setja skóna upp á hillu eftir 2023 tímabilið eftir sautján ára feril. Hin 37 ára gamla Harris hætti í nóvember á síðasta ári.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira