Ryder bikarinn: Evrópumenn byrja með látum Siggeir Ævarsson skrifar 29. september 2023 19:04 Viktor Hovland var í stuði í dag Vísir/Getty Lið Evrópu fór í gegnum opnunardag Ryder bikarsins án þess að tapa viðureign. Bandaríkjamenn klóruðu þó í bakkann í seinni viðureignum dagsins og náðu í þrjú jafntefli en boðið var upp á mikla dramatík á Marco Simone vellinum í Róm. Hinn norski Viktor Hovland, sem fór holu í höggi á æfingu í gær, tryggði Evrópuliðinu eitt af þessum jafnteflum með pútti á 18. holu. Hovland náði þá fugli á brautinni og jafntefli í viðureign hans og Tyrrell Hatton gegn Justin Thomas og Jordan Spieth. VIKTOR HOVLAND!!! #TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/KCe0pWZn5Y— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Rory McIlroy og Matt Fitzpatrick tryggðu Evrópu fimmta sigur dagsins í fyrsta einvígi síðdegsins nokkuð örugglega þegar þeir lögðu Collin Morikawa og Xander Schauffele örugglega og þurftu aðeins að spila 15 holur til að tryggja sigurinn. Fitzpatrick fór algjörlega á kostum og náði m.a. í örn á 5. braut. Fitzy's on fire @MattFitz94 eagles the fifth.#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/WcKHU3nl4Q— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Evrópumenn leiða því með sex og hálfan vinning gegn einum og hálfum eftir fyrsta dag mótsins, en leikið verður bæði á morgun laugardag og á sunnudaginn. Alls þarf fjórtán stig til að vinna en Bandaríkjamenn eiga titil að verja. Titilvörnin þeirra byrjar ekki vel en Evrópa hefur ekki tapað móti á heimavelli síðan árið 1993 Ryder bikarinn verður sýndur í beinni útsendingu alla helgina á Vodafone Sport. Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Ryder Cup: Evrópa vann fyrstu fjórar viðureignirnar Titilvörn Bandaríkjamanna á Ryder Cup hefst ekki vel. Lið Evrópu vann allar viðureignir í morgun og leiðir 4-0 eftir fyrstu fjórar keppnirnar þar sem spilaður var fjórmenningsleikur í holukeppni. 29. september 2023 10:29 Ho(v)la(nd) í höggi Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. 28. september 2023 16:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hinn norski Viktor Hovland, sem fór holu í höggi á æfingu í gær, tryggði Evrópuliðinu eitt af þessum jafnteflum með pútti á 18. holu. Hovland náði þá fugli á brautinni og jafntefli í viðureign hans og Tyrrell Hatton gegn Justin Thomas og Jordan Spieth. VIKTOR HOVLAND!!! #TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/KCe0pWZn5Y— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Rory McIlroy og Matt Fitzpatrick tryggðu Evrópu fimmta sigur dagsins í fyrsta einvígi síðdegsins nokkuð örugglega þegar þeir lögðu Collin Morikawa og Xander Schauffele örugglega og þurftu aðeins að spila 15 holur til að tryggja sigurinn. Fitzpatrick fór algjörlega á kostum og náði m.a. í örn á 5. braut. Fitzy's on fire @MattFitz94 eagles the fifth.#TeamEurope | #RyderCup pic.twitter.com/WcKHU3nl4Q— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 29, 2023 Evrópumenn leiða því með sex og hálfan vinning gegn einum og hálfum eftir fyrsta dag mótsins, en leikið verður bæði á morgun laugardag og á sunnudaginn. Alls þarf fjórtán stig til að vinna en Bandaríkjamenn eiga titil að verja. Titilvörnin þeirra byrjar ekki vel en Evrópa hefur ekki tapað móti á heimavelli síðan árið 1993 Ryder bikarinn verður sýndur í beinni útsendingu alla helgina á Vodafone Sport.
Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Ryder Cup: Evrópa vann fyrstu fjórar viðureignirnar Titilvörn Bandaríkjamanna á Ryder Cup hefst ekki vel. Lið Evrópu vann allar viðureignir í morgun og leiðir 4-0 eftir fyrstu fjórar keppnirnar þar sem spilaður var fjórmenningsleikur í holukeppni. 29. september 2023 10:29 Ho(v)la(nd) í höggi Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. 28. september 2023 16:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ryder Cup: Evrópa vann fyrstu fjórar viðureignirnar Titilvörn Bandaríkjamanna á Ryder Cup hefst ekki vel. Lið Evrópu vann allar viðureignir í morgun og leiðir 4-0 eftir fyrstu fjórar keppnirnar þar sem spilaður var fjórmenningsleikur í holukeppni. 29. september 2023 10:29
Ho(v)la(nd) í höggi Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag. 28. september 2023 16:01