Sophia Loren vistuð á spítala Bjarki Sigurðsson skrifar 25. september 2023 14:10 Sophia Loren er ein ástkærasta stjarna ítalskrar kvikmyndagerðar. Getty/Mairo Cinquetto Ítalska leikkonan Sophia Loren var í dag send í aðgerð eftir að hafa fallið illa á heimili sínu í Sviss. Mun aðgerðin hafa gengið vel að sögn talsmanns hennar. „Í dag olli fall á heimili Loren því að hún mjaðmarbrotnaði. Eftir að hafa verið í vel heppnaða aðgerð mun hún nú vera um stutta stund á spítala í endurhæfingu,“ segir í tilkynningu frá talsmanninum. Sophia Loren í hlutverki sínu í kvikmyndinni Boy on a Dolphin frá árinu 1957.Getty/John Springer Loren hlaut Óskarsverðlaun árið 1961 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Two Women og var hún sú fyrsta til að fá verðlaunin fyrir leik í kvikmynd sem ekki var á ensku. Árið 1964 var hún aftur tilnefnd til verðlaunanna, þá fyrir leik sinn í Marriage Italian Style. Það var síðan árið 1991 sem hún hlaut heiðursverðlaun akademíunnar fyrir feril sinn. Hún er ein vinsælasta leikkona ítalskrar kvikmyndasögu og hefur spreytt sig á öðrum sviðum listarinnar sem og viðskiptalífsins. Hefur hún gefið út fimm hljómplötur og á nokkra veitingastaði sem heita eftir henni. Ítalía Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
„Í dag olli fall á heimili Loren því að hún mjaðmarbrotnaði. Eftir að hafa verið í vel heppnaða aðgerð mun hún nú vera um stutta stund á spítala í endurhæfingu,“ segir í tilkynningu frá talsmanninum. Sophia Loren í hlutverki sínu í kvikmyndinni Boy on a Dolphin frá árinu 1957.Getty/John Springer Loren hlaut Óskarsverðlaun árið 1961 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Two Women og var hún sú fyrsta til að fá verðlaunin fyrir leik í kvikmynd sem ekki var á ensku. Árið 1964 var hún aftur tilnefnd til verðlaunanna, þá fyrir leik sinn í Marriage Italian Style. Það var síðan árið 1991 sem hún hlaut heiðursverðlaun akademíunnar fyrir feril sinn. Hún er ein vinsælasta leikkona ítalskrar kvikmyndasögu og hefur spreytt sig á öðrum sviðum listarinnar sem og viðskiptalífsins. Hefur hún gefið út fimm hljómplötur og á nokkra veitingastaði sem heita eftir henni.
Ítalía Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira