„Við elskum allir Jorginho“ Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 22:00 Mikel Arteta á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Mikel Arteta var ekki tilbúinn að gagnrýna Jorginho vegna mistaka hans sem leiddu til jöfnunarmarks Tottenham gegn Arsenal í dag. Lundúnaslagur Arsenal og Tottenham á Emirates-leikvanginum í dag var frábær skemmtun. Arsenal náði forystunni í tvígang en Heung-Min Son jafnaði í bæði skiptin fyrir Tottenham sem hefur byrjað tímabilið vel undri stjórn Ange Postecoglu. Seinna mark Son í dag kom eftir að Jorginho, sem kom inn af varamannabekknum hjá Arsenal í hálfleik, missti boltann klaufalega á miðjunni. Mikel Arteta knattspyrnustjóri var þó ekki tilbúinn að kasta Jorginho undir rútuna. „Ég elska hann og við elskum hann öll. Mistök eru hluti af fótbolta,“ sagði Arteta. „Þeir mega gera mistök því þeir eru að spila. Hann hjálpar liðinu. Við elskum hann öll og erum með honum.“ Arteta sagði jafnframt að seinna jöfnunarmark Tottenham hefði slegið hans menn niður á jörðina. Það kom örskömmu eftir að Bukayo Saka hafði komið Arsenal í 2-1 úr víti. „Orkan og viðhorfið var frábært. Okkur vantaði smá ró með boltann gegn mjög góðu liði Spurs. Við erum svekktir að hafa ekki náð þremur stigum, sérstaklega því við komumst yfir í tvígang, sérstaklega vegna markanna sem við fengum á okkur og að við hefðum getað komist í 2-0 eftir skot Gabriel Jesus,“ en Guglielmo Vicario í marki Tottenham varði frábærlega frá Jesus í stöðunni 1-0. „Hrós til þeirra. Þeir eru með gæði. Við gáfum boltann auðveldlega frá okkur og við gerðum ekki nóg á ákveðnum svæðum á vellinum.“ Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Lundúnaslagur Arsenal og Tottenham á Emirates-leikvanginum í dag var frábær skemmtun. Arsenal náði forystunni í tvígang en Heung-Min Son jafnaði í bæði skiptin fyrir Tottenham sem hefur byrjað tímabilið vel undri stjórn Ange Postecoglu. Seinna mark Son í dag kom eftir að Jorginho, sem kom inn af varamannabekknum hjá Arsenal í hálfleik, missti boltann klaufalega á miðjunni. Mikel Arteta knattspyrnustjóri var þó ekki tilbúinn að kasta Jorginho undir rútuna. „Ég elska hann og við elskum hann öll. Mistök eru hluti af fótbolta,“ sagði Arteta. „Þeir mega gera mistök því þeir eru að spila. Hann hjálpar liðinu. Við elskum hann öll og erum með honum.“ Arteta sagði jafnframt að seinna jöfnunarmark Tottenham hefði slegið hans menn niður á jörðina. Það kom örskömmu eftir að Bukayo Saka hafði komið Arsenal í 2-1 úr víti. „Orkan og viðhorfið var frábært. Okkur vantaði smá ró með boltann gegn mjög góðu liði Spurs. Við erum svekktir að hafa ekki náð þremur stigum, sérstaklega því við komumst yfir í tvígang, sérstaklega vegna markanna sem við fengum á okkur og að við hefðum getað komist í 2-0 eftir skot Gabriel Jesus,“ en Guglielmo Vicario í marki Tottenham varði frábærlega frá Jesus í stöðunni 1-0. „Hrós til þeirra. Þeir eru með gæði. Við gáfum boltann auðveldlega frá okkur og við gerðum ekki nóg á ákveðnum svæðum á vellinum.“
Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira