Jurgen Klopp: Við munum ekki fljúga í gegn Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 12:01 Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool Liverpool vann 3-1 sigur á LASK eftir að hafa lent marki undir í fyrstu umferð Evrópudeildarinnnar. Þetta var fjórði endurkomusigur Liverpool í sex leikjum á þessu tímabili. Jurgen Klopp, þjálfari liðsins, biðlar til stuðningsmanna og leikmanna að vanmeta ekki styrk andstæðinga sinna í Evrópudeildinni. Florian Flecker kom LASK yfir með glæsilegu marki í upphafi fyrri hálfleiks en Liverpool tókst að stilla saman strengi sína í seinni hálfleik, skoruðu þrjú mörk og unnu leikinn að lokum. „Erfið byrjun, já. Markið kemur úr fyrsta skoti þeirra á markið eftir vel uppsetta hornspyrnu. En ég er mjög, mjög ánægður vegna þess að ég sagði fyrirfram að þetta yrði erfitt, þó fólk hafi kannski ekki trúað mér“ sagði Klopp eftir leik. Hann ítrekaði svo mikilvægi þess að vanmeta ekki andstæðing sinn og búast við sigrunum. „Ég veit að fólk gerir ráð fyrir því að við fljúgum í gegn. Það mun ekki gerst í riðlakeppninni og það mun ekki gerast í útsláttarkeppninni. Við þurfum að grafa djúpt eftir sigrunum“ sagði þjálfarinn að lokum. Liverpool liðið leikur næst við West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. West Ham liðið hefur farið vel af stað á tímabilinu, 6. sæti í deildinni og sigur í Evrópudeildinni í gær. Evrópudeild UEFA Enski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. LASK komst yfir snemma í fyrri hálfleik en góðar skiptingar skiluðu Liverpool enn einum endurkomusigrinum. 21. september 2023 18:45 Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. 21. september 2023 21:15 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Jurgen Klopp, þjálfari liðsins, biðlar til stuðningsmanna og leikmanna að vanmeta ekki styrk andstæðinga sinna í Evrópudeildinni. Florian Flecker kom LASK yfir með glæsilegu marki í upphafi fyrri hálfleiks en Liverpool tókst að stilla saman strengi sína í seinni hálfleik, skoruðu þrjú mörk og unnu leikinn að lokum. „Erfið byrjun, já. Markið kemur úr fyrsta skoti þeirra á markið eftir vel uppsetta hornspyrnu. En ég er mjög, mjög ánægður vegna þess að ég sagði fyrirfram að þetta yrði erfitt, þó fólk hafi kannski ekki trúað mér“ sagði Klopp eftir leik. Hann ítrekaði svo mikilvægi þess að vanmeta ekki andstæðing sinn og búast við sigrunum. „Ég veit að fólk gerir ráð fyrir því að við fljúgum í gegn. Það mun ekki gerst í riðlakeppninni og það mun ekki gerast í útsláttarkeppninni. Við þurfum að grafa djúpt eftir sigrunum“ sagði þjálfarinn að lokum. Liverpool liðið leikur næst við West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. West Ham liðið hefur farið vel af stað á tímabilinu, 6. sæti í deildinni og sigur í Evrópudeildinni í gær.
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. LASK komst yfir snemma í fyrri hálfleik en góðar skiptingar skiluðu Liverpool enn einum endurkomusigrinum. 21. september 2023 18:45 Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. 21. september 2023 21:15 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. LASK komst yfir snemma í fyrri hálfleik en góðar skiptingar skiluðu Liverpool enn einum endurkomusigrinum. 21. september 2023 18:45
Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. 21. september 2023 21:15