Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum: Brighton tapar á heimavelli gegn AEK Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2023 21:15 AEK sótti þrjú stig gegn Brighton Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Í Sambandsdeildinni tapað KÍ Klaksvík fyrsta leik sínum gegn Slovan Bratislava, Club Brugge og Besiktas gerðu 1-1 jafntefli, Blikar töpuðu fyrir Maccabi og Dinamo Zagreb unnu 5-1 stórstigur gegn Astana. Brighton spilaði á heimavelli gegn AEK í Evrópudeldinni. Heimamenn voru 2-1 undir í hálfleik, Joao Pedro jafnaði svo leikinn með marki úr vítaspyrnu áður en Ezequiel Ponce skoraði þriðja mark gestanna og gerði útaf við leikinn. West Ham setti í annan gír í seinni hálfleik og vann 3-1 sigur á heimavelli gegn TSC. Mohamed Kudus skoraði sitt fyrsta mark fyrir West Ham í leiknum. Olympiacos töpuðu svo á heimavelli gegn Freiburg, Rangers unnu svo Real Betis 1-0 á meðan Ajax og Marseille gerðu 3-3 jafntefli sín á milli. Stöðuna í riðlunum eftir leiki dagsins í Evrópu- og Sambandsdeildinni má sjá hér. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Maccabi Tel Aviv - Breiðablik | Blikar skrá sig á spjöld knattspyrnusögunnar í Ísrael Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. 21. september 2023 19:03 Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Florian Flecker kom heimamönnum yfir með glæsilegu marki á 14. mínútu. 21. september 2023 16:16 Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. 21. september 2023 18:50 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. Í Sambandsdeildinni tapað KÍ Klaksvík fyrsta leik sínum gegn Slovan Bratislava, Club Brugge og Besiktas gerðu 1-1 jafntefli, Blikar töpuðu fyrir Maccabi og Dinamo Zagreb unnu 5-1 stórstigur gegn Astana. Brighton spilaði á heimavelli gegn AEK í Evrópudeldinni. Heimamenn voru 2-1 undir í hálfleik, Joao Pedro jafnaði svo leikinn með marki úr vítaspyrnu áður en Ezequiel Ponce skoraði þriðja mark gestanna og gerði útaf við leikinn. West Ham setti í annan gír í seinni hálfleik og vann 3-1 sigur á heimavelli gegn TSC. Mohamed Kudus skoraði sitt fyrsta mark fyrir West Ham í leiknum. Olympiacos töpuðu svo á heimavelli gegn Freiburg, Rangers unnu svo Real Betis 1-0 á meðan Ajax og Marseille gerðu 3-3 jafntefli sín á milli. Stöðuna í riðlunum eftir leiki dagsins í Evrópu- og Sambandsdeildinni má sjá hér.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Maccabi Tel Aviv - Breiðablik | Blikar skrá sig á spjöld knattspyrnusögunnar í Ísrael Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00 Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. 21. september 2023 19:03 Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Florian Flecker kom heimamönnum yfir með glæsilegu marki á 14. mínútu. 21. september 2023 16:16 Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. 21. september 2023 18:50 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Í beinni: Maccabi Tel Aviv - Breiðablik | Blikar skrá sig á spjöld knattspyrnusögunnar í Ísrael Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í Sambandsdeildinni í kvöld en lokatölur voru 3-2. Klæmint Olsen skoraði bæði mörk Breiðabliks. 21. september 2023 21:00
Sambandsdeildin: Markaveisla og Aston Villa tapar óvænt Sambandsdeild Evrópu hófst í dag með markaveislu. Í þeim átta leikjum sem hófust kl. 16:45 voru skoruð 32 mörk samtals. FC Spartak Trnava var eina liðið sem mistókst að koma boltanum í netið. 21. september 2023 19:03
Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Florian Flecker kom heimamönnum yfir með glæsilegu marki á 14. mínútu. 21. september 2023 16:16
Evrópudeildin: Hörður heldur hreinu, Valgeiri og félögum skellt í Þýskalandi Fyrsta umferð Evrópudeildarinnar fór fram í dag. Íslensku landsliðsmennirnir Hörður Björgvin og Valgeir Lunddal voru þar í eldlínunni. 21. september 2023 18:50