„Það verða einhverjir sem munu horfa á sig í sjónvarpinu öskra á barnið sitt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2023 10:30 Lillý Valgerður fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 í byrjun október. Þættirnir Hliðarlínan. Þættirnir Hliðarlínan með fréttakonunni Lillý Valgerði Pétursdóttur verða á dagskrá á Stöð 2 á næstunni. Þættirnir verða frumsýndir í byrjun næsta mánaðar og fjalla þeir um börn í íþróttum, og kannski ekki síst foreldra barna í íþróttum. Sindri Sindrason hitti Lillý á Víkingsvellinum í Fossvoginum og spjallaði við hana um þættina í Íslandi í dag á Stöð 2. „Á öllum stigum, þegar þú talar við börnin þá er svarið við spurningunni af hverju þau eru í þessu, þá er svarið. Það eru vinirnir og félagsskapurinn. Það segir enginn, ég er í þessu til að vinna leik,“ segir Lillý og heldur áfram. „Við foreldrarnir eru stundum bara að taka þetta af börnunum með því að öskra þannig að þau vilji ekki vera með. Þetta er þeirra leikur.“ Lillý hefur verið eins og fluga á vegg á krakkamótum sumarsins hér á landi og mögulega eiga einhverjir foreldrar eftir að sjá sjálfan sig í sjónvarpinu og skammast sín. Hefur séð þetta á öllum mótum „Við erum að fara sýna foreldra sem voru á mótum annað hvort í fyrra eða í sumar. Þetta fólk veit ekki af því að það var myndað. Við erum ekki að blörra andlitin því þetta eru ekki alveg þannig atvik, að þau séu svo hræðileg að þér finnist þess þurfa. Við erum að taka almenna hegðun foreldra, sem er svolítil aggresíf sem ég hef séð á öllum mótum,“ segir Lillý sem hefur fengið leyfi allra mótshaldara til að sinna verkefninu. „Við erum í almannarými og pössum upp á að það að fylgja öllu sem þarf að fylgja. En það verða einhverjir sem munu horfa á sig í sjónvarpinu öskra á barnið sitt,“ segir Lillý. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins en hægt er að horfa á innslag Íslands í dag í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Það verða einhverjir sem munu horfa á sig í sjónvarpinu öskra á barnið sitt Ísland í dag Íþróttir barna Hliðarlínan Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira
Þættirnir verða frumsýndir í byrjun næsta mánaðar og fjalla þeir um börn í íþróttum, og kannski ekki síst foreldra barna í íþróttum. Sindri Sindrason hitti Lillý á Víkingsvellinum í Fossvoginum og spjallaði við hana um þættina í Íslandi í dag á Stöð 2. „Á öllum stigum, þegar þú talar við börnin þá er svarið við spurningunni af hverju þau eru í þessu, þá er svarið. Það eru vinirnir og félagsskapurinn. Það segir enginn, ég er í þessu til að vinna leik,“ segir Lillý og heldur áfram. „Við foreldrarnir eru stundum bara að taka þetta af börnunum með því að öskra þannig að þau vilji ekki vera með. Þetta er þeirra leikur.“ Lillý hefur verið eins og fluga á vegg á krakkamótum sumarsins hér á landi og mögulega eiga einhverjir foreldrar eftir að sjá sjálfan sig í sjónvarpinu og skammast sín. Hefur séð þetta á öllum mótum „Við erum að fara sýna foreldra sem voru á mótum annað hvort í fyrra eða í sumar. Þetta fólk veit ekki af því að það var myndað. Við erum ekki að blörra andlitin því þetta eru ekki alveg þannig atvik, að þau séu svo hræðileg að þér finnist þess þurfa. Við erum að taka almenna hegðun foreldra, sem er svolítil aggresíf sem ég hef séð á öllum mótum,“ segir Lillý sem hefur fengið leyfi allra mótshaldara til að sinna verkefninu. „Við erum í almannarými og pössum upp á að það að fylgja öllu sem þarf að fylgja. En það verða einhverjir sem munu horfa á sig í sjónvarpinu öskra á barnið sitt,“ segir Lillý. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins en hægt er að horfa á innslag Íslands í dag í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Það verða einhverjir sem munu horfa á sig í sjónvarpinu öskra á barnið sitt
Ísland í dag Íþróttir barna Hliðarlínan Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira