Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur náð forskoti á meistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 19:16 Fyrsta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst síðastliðinn þriðjudag og klárast hún í kvöld með þremur viðureignum. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Dusty mætir liði Breiðabliks. Dusty er í kjörstöðu til að fá snemmbúið forskot á erkifjendur sína í Atlantic eftir óvænt þeirra tap fyrr í vikunni, en Dusty tapaði gegn Atlantic í útsláttarkeppni á Stórmeistaramóti síðasta tímabils. Klukkan 20:30 fer svo fram leikur ÍBV gegn nýliðum ÍA og umferðinni lýkur svo klukkan 21:30 með æsispennandi viðureign FH og SAGA. Finna má beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti
Fyrsta viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Dusty mætir liði Breiðabliks. Dusty er í kjörstöðu til að fá snemmbúið forskot á erkifjendur sína í Atlantic eftir óvænt þeirra tap fyrr í vikunni, en Dusty tapaði gegn Atlantic í útsláttarkeppni á Stórmeistaramóti síðasta tímabils. Klukkan 20:30 fer svo fram leikur ÍBV gegn nýliðum ÍA og umferðinni lýkur svo klukkan 21:30 með æsispennandi viðureign FH og SAGA. Finna má beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti