UEFA muni ekki innleiða „fáránlegan“ uppbótartíma ensku úrvalsdeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2023 08:30 Enska úrvalsdeildin hefur boðið upp á langan uppbótartíma í upphafi tímabils. Vísir/Getty Zvonimir Boban, yfirmaður knattspyrnumála hjá evrópska knattspyrnusambandinu UEFA, segir að nýr og lengri uppbótartími sem tekinn var upp í ensku úrvalsdeildinni fyrir tímabilið sé „fáránlegur“ og að hann verði ekki notaður í keppnum á vegum sambandsins. Enska dómarasambandið PGMOL ákvað fyrir tímabilið að notast við lengri uppbótartíma í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar til að reyna að koma í veg fyrir tímasóun og halda betur utan um þann tíma sem fer til spillis þegar mörkum er fagnað, skiptingar eru gerðar og meiðsli eiga sér stað. Uppbótartíminn sem nú er notast við á Englandi er ekki ósvipaður þeim og var á HM í Katar í lok síðasta árs. Einhverjir leikmenn hafa þó kvartað yfir auknu álagi sem fylgir þessum langa uppbótartíma og Boban virðist vera sammála því. „Þetta er algjörlega fáránlegt,“ sagði Boban. „Þegar við horfum á velferð leikmanna þá er þetta hálfgerður harmleikur því það er verið að bæta við kannski 12, 13 eða 14 mínútum.“ Uefa’s Zvonimir Boban labels stoppage-time rules ‘absurd’ and ‘crazy’ - says they won’t be used in Champions League https://t.co/GBbgtX7Gwm— Martyn Ziegler (@martynziegler) August 30, 2023 Leikir í ensku úrvalsdeildinni hafa margir staðið í yfir hundrað mínútur á yfirstandandi tímabili. „Þegar þú ert búinn að spila í 60 eða 65 mínútur - og ég tala fa reynslu, sérstaklega sem miðjumaður - og þú verður þreyttur, þá eru það þessar síðustu 30 mínútur sem skipta svo miklu máli. En svo kemur bara einhver og bætir öðrum 15 mínútum við.“ „Hversu oft höfum við gagnrýnt leikjadagatalið og of mikinn fjölda leikja? Við erum ekki að hlusta á leikmenn og þjálfara. Þetta er klikkun. Þetta er of mikið og við munum ekki gera þetta. Okkar viðmið eru öðruvísi.“ Enski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Enska dómarasambandið PGMOL ákvað fyrir tímabilið að notast við lengri uppbótartíma í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar til að reyna að koma í veg fyrir tímasóun og halda betur utan um þann tíma sem fer til spillis þegar mörkum er fagnað, skiptingar eru gerðar og meiðsli eiga sér stað. Uppbótartíminn sem nú er notast við á Englandi er ekki ósvipaður þeim og var á HM í Katar í lok síðasta árs. Einhverjir leikmenn hafa þó kvartað yfir auknu álagi sem fylgir þessum langa uppbótartíma og Boban virðist vera sammála því. „Þetta er algjörlega fáránlegt,“ sagði Boban. „Þegar við horfum á velferð leikmanna þá er þetta hálfgerður harmleikur því það er verið að bæta við kannski 12, 13 eða 14 mínútum.“ Uefa’s Zvonimir Boban labels stoppage-time rules ‘absurd’ and ‘crazy’ - says they won’t be used in Champions League https://t.co/GBbgtX7Gwm— Martyn Ziegler (@martynziegler) August 30, 2023 Leikir í ensku úrvalsdeildinni hafa margir staðið í yfir hundrað mínútur á yfirstandandi tímabili. „Þegar þú ert búinn að spila í 60 eða 65 mínútur - og ég tala fa reynslu, sérstaklega sem miðjumaður - og þú verður þreyttur, þá eru það þessar síðustu 30 mínútur sem skipta svo miklu máli. En svo kemur bara einhver og bætir öðrum 15 mínútum við.“ „Hversu oft höfum við gagnrýnt leikjadagatalið og of mikinn fjölda leikja? Við erum ekki að hlusta á leikmenn og þjálfara. Þetta er klikkun. Þetta er of mikið og við munum ekki gera þetta. Okkar viðmið eru öðruvísi.“
Enski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti