Englandsmeistararnir og Úlfarnir komast að munnlegu samkomulagi um Nunes Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2023 17:01 Matheus Nunes er að öllum líkindum að ganga til liðs við Manchester City. James Gill - Danehouse/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City hafa komist að munnlegu samkomulagi við Úlfana um kaup á portúgalska miðjumanninum Matheus Nunes. City mun greiða 47,3 milljónir punda fyrir leikmanninn sem samsvarar tæplega 7,9 milljörðum króna. Gangi kaupin í gegn mun samningurinn ekki innihalda árangurstengdar bónusgreiðslur. Úlfarnir höfnuðu tilboði City í seinustu viku og talið var að félagið vildi fá yfir 60 milljónir punda fyrir leikmanninn. Nunes var hættur að mæta á æfingar til að reyna að þvinga félagsskiptin í gegn. Gary O'Neil, þjálfari Wolves, sagði þó frá því að hann byggist við því að Nunes yrði áfram í herbúðum félagsins, en nú virðist annað ætla að koma á daginn. Englandsmeistararnir hafa verið í leit að leikmanni til að styrkja miðsvæðið eftir að Kevin de Bruyne meiddist í fyrstu umferð tímabilsins og gæti verið frá í allt að fjóra mánuði. City horfði lengi vel til Lucas Paqueta hjá West Ham, en félagið hætti við að eltast við hann eftir að enska knattspyrnusambandið greindi frá því að Paqueta sæti rannsókn vegna mögulegs brots á veðmálareglum deildarinnar. Nunes er 25 ára portúgalskur miðjumaður sem varð dýrasti leikmaður Wolves frá upphafi er liðið keypti hann síðasta sumar fyrir 38 milljónir punda. Hann hefur leikið 35 leiki fyrir Wolves í ensku úrvalsdeildinni og skorað í þeim eitt mark. Þá hefur hann skorað eitt mark í ellefu leikjum fyrir portúgalska landsliðið. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
City mun greiða 47,3 milljónir punda fyrir leikmanninn sem samsvarar tæplega 7,9 milljörðum króna. Gangi kaupin í gegn mun samningurinn ekki innihalda árangurstengdar bónusgreiðslur. Úlfarnir höfnuðu tilboði City í seinustu viku og talið var að félagið vildi fá yfir 60 milljónir punda fyrir leikmanninn. Nunes var hættur að mæta á æfingar til að reyna að þvinga félagsskiptin í gegn. Gary O'Neil, þjálfari Wolves, sagði þó frá því að hann byggist við því að Nunes yrði áfram í herbúðum félagsins, en nú virðist annað ætla að koma á daginn. Englandsmeistararnir hafa verið í leit að leikmanni til að styrkja miðsvæðið eftir að Kevin de Bruyne meiddist í fyrstu umferð tímabilsins og gæti verið frá í allt að fjóra mánuði. City horfði lengi vel til Lucas Paqueta hjá West Ham, en félagið hætti við að eltast við hann eftir að enska knattspyrnusambandið greindi frá því að Paqueta sæti rannsókn vegna mögulegs brots á veðmálareglum deildarinnar. Nunes er 25 ára portúgalskur miðjumaður sem varð dýrasti leikmaður Wolves frá upphafi er liðið keypti hann síðasta sumar fyrir 38 milljónir punda. Hann hefur leikið 35 leiki fyrir Wolves í ensku úrvalsdeildinni og skorað í þeim eitt mark. Þá hefur hann skorað eitt mark í ellefu leikjum fyrir portúgalska landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira