Laporte kveður City en Matheus Nunes gæti verið á leiðinni til meistaranna Smári Jökull Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 23:01 Nunes mótmælir rauða spjaldinu sem hann fékk í tapi Wolves gegn Brighton um helgina. Vísir/Getty Varnarmaðurinn Aymeric Laporte kvaddi í dag stuðningsmenn Manchester City í færslu á samfélagsmiðlum. Í kvöld bárust síðan fréttir af því að City hefði lagt fram tilboð í leikmann Wolves. Aymeric Laporte hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Pep Guardiola síðustu misserin. Í dag skrifaði hann færslu á samfélagsmiðla þar sem hann kvaddi félagið og stuðningsmenn þess. Fréttir herma að hann hafi samið við Al-Nassr í Sádi Arabíu. „Í dag langar mig að deila með ykkur sögu,“ sagði í yfirlýsingu Laporte en í kjölfarið birtist myndband sem sýndi hápunkta ferils hans hjá City. „Þetta er okkar saga. Takk fyrir og ég sé ykkur fljótlega. Þetta hafa verið fimm og hálft ógleymanleg ár.“ Þetta er ekki það eina sem er um að vera á skrifstofunni hjá City. Félagið er nálægt því að ganga frá kaupunum á Jeremy Doku frá franska liðinu Rennes en búist er að tilkynnt verði formlega um komu belgíska landsliðsmannsins á morgun. Í kvöld greindi síðan Fabrizio Romano frá því að City hafi lagt fram fyrsta tilboð sitt í Matheus Nunes sem leikur með Wolves. Nunes er 24 ára landsliðsmaður Portúgal og kom til Wolves fyrir síðasta tímabil frá Sporting frá Lissabon. Understand Manchester City have now submitted initial bid to Wolverhampton for Matheus Nunes #MCFCTold proposal is in excess of 50m fee with add-ons discussed in the package.Nunes has already accepted City as destination, personal terms agreed. pic.twitter.com/i010hDkWUh— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 23, 2023 Romano segir að tilboð City hljóði upp á 50 milljónir evra og að Nunes sé nú þegar búinn að ná samkomulagi um kaup og kjör við félagið. Því virðist aðeins tímaspursmál hvenær gengið verður frá kaupunum. Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Sjá meira
Aymeric Laporte hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Pep Guardiola síðustu misserin. Í dag skrifaði hann færslu á samfélagsmiðla þar sem hann kvaddi félagið og stuðningsmenn þess. Fréttir herma að hann hafi samið við Al-Nassr í Sádi Arabíu. „Í dag langar mig að deila með ykkur sögu,“ sagði í yfirlýsingu Laporte en í kjölfarið birtist myndband sem sýndi hápunkta ferils hans hjá City. „Þetta er okkar saga. Takk fyrir og ég sé ykkur fljótlega. Þetta hafa verið fimm og hálft ógleymanleg ár.“ Þetta er ekki það eina sem er um að vera á skrifstofunni hjá City. Félagið er nálægt því að ganga frá kaupunum á Jeremy Doku frá franska liðinu Rennes en búist er að tilkynnt verði formlega um komu belgíska landsliðsmannsins á morgun. Í kvöld greindi síðan Fabrizio Romano frá því að City hafi lagt fram fyrsta tilboð sitt í Matheus Nunes sem leikur með Wolves. Nunes er 24 ára landsliðsmaður Portúgal og kom til Wolves fyrir síðasta tímabil frá Sporting frá Lissabon. Understand Manchester City have now submitted initial bid to Wolverhampton for Matheus Nunes #MCFCTold proposal is in excess of 50m fee with add-ons discussed in the package.Nunes has already accepted City as destination, personal terms agreed. pic.twitter.com/i010hDkWUh— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 23, 2023 Romano segir að tilboð City hljóði upp á 50 milljónir evra og að Nunes sé nú þegar búinn að ná samkomulagi um kaup og kjör við félagið. Því virðist aðeins tímaspursmál hvenær gengið verður frá kaupunum.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Sjá meira