Spánardrottning mætir á úrslitaleikinn en breska konungsfjölskyldan situr heima Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2023 11:31 Letizia Spánardrottning lætur sig ekki vanta á úrslitaleikinn á sunnudaginn en Vilhjálmur Bretaprins ætlar að horfa heima. Vísir/Getty Letizia Spánardrottning ætlar ekki að missa af fyrsta úrslitaleik spænska kvennalandsliðsins á HM frá upphafi þegar liðið mætir Englendingum í Ástralíu á sunnudaginn. Spænska knattspyrnusambandið greindi frá því að Letizia Spánardrottning og 16 ára dóttir hennar, Sofía, munu ferðast tæplega sextán þúsund kílómetra frá Spáni til Ástralíu til að vera viðstaddar á leiknum. Filippus Spánarkonungur er hins vegar upptekinn við opinber störf og kemst því ekki með á leikinn. Hins vegar mun enginn úr bresku konungsfjölskyldunni ferðast þessa löngu vegalengd til að fylgjast með ensku stelpunum í sínum fyrsta úrslitaleik á HM frá upphafi. Spain's Queen Letizia to attend World Cup final in Sydney, Prince William watches from the UK due to climate concerns. England's first women's event final, no British royals at stadium. pic.twitter.com/0lx471GzJe— The Current (@thecurrentke) August 17, 2023 Vilhjálmur Bretaprins, sem einnig er forseti enska knattspyrnusambandsins, segist ætla að styðja stelpurnar í gegnum sjónvarpið í Kensington-höll. Talið er að prinsinn hafi tekið þá ákvörðun til að komast hjá því að fljúga þessa löngu vegalengd fyrir stutt stopp í Ástralíu, enda hafi hann gert það að forgangsatriði sínu að berjast gegn loftslagsvánni og því hafi hann áhyggjur af áhrifunum sem slík ferð myndi hafa. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Spænska knattspyrnusambandið greindi frá því að Letizia Spánardrottning og 16 ára dóttir hennar, Sofía, munu ferðast tæplega sextán þúsund kílómetra frá Spáni til Ástralíu til að vera viðstaddar á leiknum. Filippus Spánarkonungur er hins vegar upptekinn við opinber störf og kemst því ekki með á leikinn. Hins vegar mun enginn úr bresku konungsfjölskyldunni ferðast þessa löngu vegalengd til að fylgjast með ensku stelpunum í sínum fyrsta úrslitaleik á HM frá upphafi. Spain's Queen Letizia to attend World Cup final in Sydney, Prince William watches from the UK due to climate concerns. England's first women's event final, no British royals at stadium. pic.twitter.com/0lx471GzJe— The Current (@thecurrentke) August 17, 2023 Vilhjálmur Bretaprins, sem einnig er forseti enska knattspyrnusambandsins, segist ætla að styðja stelpurnar í gegnum sjónvarpið í Kensington-höll. Talið er að prinsinn hafi tekið þá ákvörðun til að komast hjá því að fljúga þessa löngu vegalengd fyrir stutt stopp í Ástralíu, enda hafi hann gert það að forgangsatriði sínu að berjast gegn loftslagsvánni og því hafi hann áhyggjur af áhrifunum sem slík ferð myndi hafa.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn