Ensku ljónynjurnar fá styttu af sér fyrir utan Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2023 16:00 Ensku landsliðskonurnar fagna sigri á Evrópumótinu í fyrra eftir að hafa unnið Þýskaland í úrslitaleik á Wembley leikvanginum. Getty/Thor Wegner Enska kvennalandsliðið á enn eftir að spila úrslitaleikinn á HM í fótbolta en það er þegar ljóst að þær verða gerðar ódauðlegar fyrir utan Wembley-leikvanginn í nánustu framtíð. Englendingar eru mjög stoltir af knattspyrnukonum sínum sem hafa verið á einni samfelldri sigurför eftir að Sarina Wiegman tók við liðinu. Þær hafa gert það sem enska þjóðin hefur beðið svo lengi að karlalandsliðið geri. Karlarnir hafa alltaf klikkað en konurnar kunna þetta. Enska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að styttugerð af stelpunum er í bígerð og hefur verið síðan að enska liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í fyrra. Enska landsliðið hefur síðan unnið meistarakeppni Evrópu og Suður-Ameríku, Finalissima, og getur unnið þriðja stóra titilinn á rúmu einu ári þegar þær spila úrslitaleik HM á sunnudaginn. England mætir Spáni í úrslitaleiknum en spænska liðið hefur einnig verið á miklu skriði undanfarin ár. Enska sambandið segir að það eigi enn eftir að hanna styttuna en að eftirminnilegar myndir frá EM komi vissulega til greina. Sambandið er líka opið fyrir öllum tillögum. Styttan verður við leikvanginn en ensku stelpurnar unnu einmitt Evrópumeistaratitilinn á Wembley. Ensku landsliðskonurnar urðu fyrsta enska liðið í 56 ár til að vinna stórmót í fyrra og í ár eru þær fyrsta enska landsliðið í 57 ár til að komast í úrslitaleik HM. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Englendingar eru mjög stoltir af knattspyrnukonum sínum sem hafa verið á einni samfelldri sigurför eftir að Sarina Wiegman tók við liðinu. Þær hafa gert það sem enska þjóðin hefur beðið svo lengi að karlalandsliðið geri. Karlarnir hafa alltaf klikkað en konurnar kunna þetta. Enska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að styttugerð af stelpunum er í bígerð og hefur verið síðan að enska liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í fyrra. Enska landsliðið hefur síðan unnið meistarakeppni Evrópu og Suður-Ameríku, Finalissima, og getur unnið þriðja stóra titilinn á rúmu einu ári þegar þær spila úrslitaleik HM á sunnudaginn. England mætir Spáni í úrslitaleiknum en spænska liðið hefur einnig verið á miklu skriði undanfarin ár. Enska sambandið segir að það eigi enn eftir að hanna styttuna en að eftirminnilegar myndir frá EM komi vissulega til greina. Sambandið er líka opið fyrir öllum tillögum. Styttan verður við leikvanginn en ensku stelpurnar unnu einmitt Evrópumeistaratitilinn á Wembley. Ensku landsliðskonurnar urðu fyrsta enska liðið í 56 ár til að vinna stórmót í fyrra og í ár eru þær fyrsta enska landsliðið í 57 ár til að komast í úrslitaleik HM. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn