Hávær orðrómur en Englendingar munu hafna öllum tilboðum Aron Guðmundsson skrifar 17. ágúst 2023 17:45 Sarina Wiegman hefur verið að gera frábæra hluti með enska landsliðið Vísir/Getty Enska knattspyrnusambandið mun hafna öllum tilboðum sem kunna að berast í Sarinu Wiegman, lansliðsþjálfara kvennalandsliðsins, en orðrómur er um að bandaríska knattspyrnusambandið vilji fá hana til liðs við sig. Vlatko Andonovski hefur sagt starfi sínu sem landsliðsþjálfari bandaríska kvennalandsliðsins lausu eftir sögulega slakan árangur liðsins á yfirstandandi heimsmeistaramóti og er því sambandið við í þjálfaraleit. Á sama tíma hefur Wiegman verið að gera frábæra hluti með enska landsliðið undanfarin ár, gert liðið að Evrópumeisturum og nú er liðið einu skrefi frá sjálfum heimsmeistaratitlinum. Fyrir stjórnartíð sína með enska landsliðið hafði Wiegman gert landslið Hollands að Evrópumeisturum. Enska landsliðið varð Evrópumeistari á heimavelli árið 2022 Vísir/Getty Þrátt fyrir að stutt sé síðan að fréttir af afsögn Andonovski bárust er Wiegman strax orðuð við landsliðsþjálfarastarfið hjá Bandaríkjunum en framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir af og frá að hún skipti yfir. „Þessir orðrómar hafa að sjálfsögðu ekki farið fram hjá okkur,“ sagði Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins í samtali við The Guardian. „Frá okkar hlið standa málin þannig að Wiegman er með samning við okkur til ársins 2025. Hún er að gera frábæra hluti með liðið og við erum miklir stuðningsmenn hennar. Hún er þjálfari sem við viljum hafa hjá okkur til lengri tíma litið.“ Sama hvað það kostar? „Já þetta snýst ekki um peninga. Við erum mjög, mjög ánægð með hennar störf og teljum að hún sé ánægð hjá okkur. Ég hugsa að það sé svar mitt við þessu.“ Viðræður um nýjan samning enska knattspyrnusambandsins við Wiegman muni eiga sér stað að heimsmeistaramótinu loknu. Titlaóð WiegmanVísir/Getty HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Vlatko Andonovski hefur sagt starfi sínu sem landsliðsþjálfari bandaríska kvennalandsliðsins lausu eftir sögulega slakan árangur liðsins á yfirstandandi heimsmeistaramóti og er því sambandið við í þjálfaraleit. Á sama tíma hefur Wiegman verið að gera frábæra hluti með enska landsliðið undanfarin ár, gert liðið að Evrópumeisturum og nú er liðið einu skrefi frá sjálfum heimsmeistaratitlinum. Fyrir stjórnartíð sína með enska landsliðið hafði Wiegman gert landslið Hollands að Evrópumeisturum. Enska landsliðið varð Evrópumeistari á heimavelli árið 2022 Vísir/Getty Þrátt fyrir að stutt sé síðan að fréttir af afsögn Andonovski bárust er Wiegman strax orðuð við landsliðsþjálfarastarfið hjá Bandaríkjunum en framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir af og frá að hún skipti yfir. „Þessir orðrómar hafa að sjálfsögðu ekki farið fram hjá okkur,“ sagði Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins í samtali við The Guardian. „Frá okkar hlið standa málin þannig að Wiegman er með samning við okkur til ársins 2025. Hún er að gera frábæra hluti með liðið og við erum miklir stuðningsmenn hennar. Hún er þjálfari sem við viljum hafa hjá okkur til lengri tíma litið.“ Sama hvað það kostar? „Já þetta snýst ekki um peninga. Við erum mjög, mjög ánægð með hennar störf og teljum að hún sé ánægð hjá okkur. Ég hugsa að það sé svar mitt við þessu.“ Viðræður um nýjan samning enska knattspyrnusambandsins við Wiegman muni eiga sér stað að heimsmeistaramótinu loknu. Titlaóð WiegmanVísir/Getty
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira