Félagaskiptaglugginn lokaður hjá United nema félagið nái að selja Smári Jökull Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 18:00 Maguire ætlar sér að vera áfram hjá Manchester United og Scott McTominay sömuleiðis. Vísir/Getty Ólíklegt er talið að Manchester United kaupi fleiri leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðamótin. Félaginu hefur enn ekki tekist að selja þá Harry Maguire og Scott McTominay til að fjármagna frekari kaup. Manchester United hefur styrkt lið sitt með þremur nýjum leikmönnum fyrir tímabilið sem framundan er í vetur. Mason Mount kom til liðsins frá Chelsea, Andre Onana frá Inter og Rasmus Hojlund frá Atalanta. Nú greinir Skysports hins vegar frá því að ólíklegt sé að félagið kaupi fleiri leikmenn. United hefur ekki tekist að selja þá Harry Maguire og Scott McTominay en það er talið nauðsynlegt til að afla fjár til frekari kaupa. United hafði samþykkt tilboð West Ham í Maguire en enski landsliðsmaðurinn vill berjast fyrir sæti sínu í liði Erik ten Hag. Þá er einnig talið ólíklegt að McTominay yfirgefi United áður en félagaskiptaglugginn lokar. Félagið hefur verið orðað við frekari kaup á síðustu dögum og helst hafa þeir Benjamin Pavard, leikmaður Bayern Munchen, og Sofyan Amrabat, leikmaður Fiorentina, verið nefndir til sögunnar. „Bara vegna þess að þetta sé ekki að gerast núna þá er Manchester United enn áhugasamt um þessa leikmenn. Ef einhverjir stórar sölur ganga í gegn þá er það okkar skilningur að þeir geti samið um kaup á allavega öðrum þessara leikmanna,“ sagði Dharmesh Sheth í þættinum Transfer Show á Skysports. „Því lengra sem líður á félagaskiptagluggann þá verður erfiðara að klára þessa samninga. Það tekur tíma að ganga frá stórum samningum. Áhuginn er til staðar, þeir vilja ná í miðvörð og miðjumann. En það þurfa leikmenn að yfirgefa félagið til að búa til pláss í hópnum og fá inn pening.“ Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Manchester United hefur styrkt lið sitt með þremur nýjum leikmönnum fyrir tímabilið sem framundan er í vetur. Mason Mount kom til liðsins frá Chelsea, Andre Onana frá Inter og Rasmus Hojlund frá Atalanta. Nú greinir Skysports hins vegar frá því að ólíklegt sé að félagið kaupi fleiri leikmenn. United hefur ekki tekist að selja þá Harry Maguire og Scott McTominay en það er talið nauðsynlegt til að afla fjár til frekari kaupa. United hafði samþykkt tilboð West Ham í Maguire en enski landsliðsmaðurinn vill berjast fyrir sæti sínu í liði Erik ten Hag. Þá er einnig talið ólíklegt að McTominay yfirgefi United áður en félagaskiptaglugginn lokar. Félagið hefur verið orðað við frekari kaup á síðustu dögum og helst hafa þeir Benjamin Pavard, leikmaður Bayern Munchen, og Sofyan Amrabat, leikmaður Fiorentina, verið nefndir til sögunnar. „Bara vegna þess að þetta sé ekki að gerast núna þá er Manchester United enn áhugasamt um þessa leikmenn. Ef einhverjir stórar sölur ganga í gegn þá er það okkar skilningur að þeir geti samið um kaup á allavega öðrum þessara leikmanna,“ sagði Dharmesh Sheth í þættinum Transfer Show á Skysports. „Því lengra sem líður á félagaskiptagluggann þá verður erfiðara að klára þessa samninga. Það tekur tíma að ganga frá stórum samningum. Áhuginn er til staðar, þeir vilja ná í miðvörð og miðjumann. En það þurfa leikmenn að yfirgefa félagið til að búa til pláss í hópnum og fá inn pening.“
Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn